Fljúgandi rafbíllinn Jetson One Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. febrúar 2022 07:01 Jetson One á flugi. Jetson One er eins manns flugbíll sem er hannaður til að minna á kappakstursbíl. Bíllinn er framleiddur af sænska fyrirtækinu Jetson. Hann var fyrst kynntur í október í fyrra. Bíllinn er það sem bransinn kallar eVTOL (Electric Vertical Take-Off and Landing) sem útleggst á íslensku sem rafknúið farartæki sem tekur á loft og lendir lóðrétt. Jetson One er um 86 kg. þökk sé álgrindinni og koltrefja og keflar yfirbygging. One er knúinn áfram af átta rafmóturum og getur náð allt að 100 km/klst. og flogið í 20 mínútur. Sænska fyrirtækið, Jetson segist þegar vera bíð að selja öll eintök sem verða framleidd í ár og 100 af þeim sem verða framleidd á næsta ári. Eftirspurnin er því þónokkur eftir fljúgandi rafbílum og skyldi engan undra. Vistvænir bílar Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent
Bíllinn er það sem bransinn kallar eVTOL (Electric Vertical Take-Off and Landing) sem útleggst á íslensku sem rafknúið farartæki sem tekur á loft og lendir lóðrétt. Jetson One er um 86 kg. þökk sé álgrindinni og koltrefja og keflar yfirbygging. One er knúinn áfram af átta rafmóturum og getur náð allt að 100 km/klst. og flogið í 20 mínútur. Sænska fyrirtækið, Jetson segist þegar vera bíð að selja öll eintök sem verða framleidd í ár og 100 af þeim sem verða framleidd á næsta ári. Eftirspurnin er því þónokkur eftir fljúgandi rafbílum og skyldi engan undra.
Vistvænir bílar Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent