Tökur eru hafnar við Mývatn á nýrri mynd Hafsteins Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 9. febrúar 2022 15:38 Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri myndarinnar. Vísir/Getty Tökur eru hafnar á nýrri mynd leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar sem er að gera sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd á ensku. Hafsteinn er meðal annars þekktur fyrir myndirnar Undir trénu og París norðursins. Myndin er grínmynd sem fjallar um hóp af fólki sem er að kljást við mikla flughræðslu og enda sem strandaglópar á Íslandi. „Sarah, framakona á fimmtugsaldri, er haldin óstjórnlegum ótta við að fljúga. Til að bjarga nýtilkomnu ástarsambandi verður hún að yfirstíga flughræðsluna og læra að sleppa tökunum,“ segir í lýsingu myndarinnar. Með aðalhlutverk fara Lydia Leonard, Timothy Spall og Sverrir Guðnason. Timothy er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Peter Pettigrew eða Ormshali í Harry Potter myndunum, Lydia fyrir leik sinn í The Fifth Estate og Sverrir fyrir Borg vs. McEnroe. Sverrir Guðnason, Ella Rumpf, Timothy Spall, Lydia Leonard og Simon Manyonda í hlutverkum sínum í Northern Comfort.Netop Films/Brynjar Snær Aðrir leikarar í myndinni eru Ella Rumpf, Rob Delaney, Emun Elliott og Björn Hlynur Haraldsson. Grímar Jónsson framleiðir myndina fyrir hönd Netop Films ásamt Good Chaos og One Two Films. Handritið skrifaði Hafsteinn ásamt Dóra DNA og Tobias Munthe. Tökur eru hafnar á Íslandi við Mývatn og munu þær einnig fara fram í Reykjavík, Bretlandi og Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Creative Artists Iceland (@creativeartistsiceland) Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Skútustaðahreppur Tengdar fréttir Baltasar leiðir Hafstein á vinnustofu upprennandi kvikmyndagerðarmanna í Póllandi Fyrirtækið New Europe, sem er með höfuðstöðvar í höfuðborg Póllands, Varsjá, hefur komið á fót verkefni sem er ætla að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarmönnum. 18. september 2018 22:36 Undir trénu vinnur til verðlauna á kvikmyndahátíð í Rúmeníu Kvikmyndin Undir trénu hlaut aðalverðlaun Anonimul-kvikmyndahátíðarinnar sem haldin var við Svartahafið í Rúmeníu um síðastlðna helgi. 15. ágúst 2018 16:30 Gagnrýnendur í Bandaríkjunum yfir sig hrifnir af Undir trénu Kvikmyndin Undir trénu var tekin til sýninga í bandarískum kvikmyndahúsum um síðustu helgi. 12. júlí 2018 11:58 Undir trénu verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018. 21. september 2017 10:56 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Myndin er grínmynd sem fjallar um hóp af fólki sem er að kljást við mikla flughræðslu og enda sem strandaglópar á Íslandi. „Sarah, framakona á fimmtugsaldri, er haldin óstjórnlegum ótta við að fljúga. Til að bjarga nýtilkomnu ástarsambandi verður hún að yfirstíga flughræðsluna og læra að sleppa tökunum,“ segir í lýsingu myndarinnar. Með aðalhlutverk fara Lydia Leonard, Timothy Spall og Sverrir Guðnason. Timothy er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Peter Pettigrew eða Ormshali í Harry Potter myndunum, Lydia fyrir leik sinn í The Fifth Estate og Sverrir fyrir Borg vs. McEnroe. Sverrir Guðnason, Ella Rumpf, Timothy Spall, Lydia Leonard og Simon Manyonda í hlutverkum sínum í Northern Comfort.Netop Films/Brynjar Snær Aðrir leikarar í myndinni eru Ella Rumpf, Rob Delaney, Emun Elliott og Björn Hlynur Haraldsson. Grímar Jónsson framleiðir myndina fyrir hönd Netop Films ásamt Good Chaos og One Two Films. Handritið skrifaði Hafsteinn ásamt Dóra DNA og Tobias Munthe. Tökur eru hafnar á Íslandi við Mývatn og munu þær einnig fara fram í Reykjavík, Bretlandi og Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Creative Artists Iceland (@creativeartistsiceland)
Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Skútustaðahreppur Tengdar fréttir Baltasar leiðir Hafstein á vinnustofu upprennandi kvikmyndagerðarmanna í Póllandi Fyrirtækið New Europe, sem er með höfuðstöðvar í höfuðborg Póllands, Varsjá, hefur komið á fót verkefni sem er ætla að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarmönnum. 18. september 2018 22:36 Undir trénu vinnur til verðlauna á kvikmyndahátíð í Rúmeníu Kvikmyndin Undir trénu hlaut aðalverðlaun Anonimul-kvikmyndahátíðarinnar sem haldin var við Svartahafið í Rúmeníu um síðastlðna helgi. 15. ágúst 2018 16:30 Gagnrýnendur í Bandaríkjunum yfir sig hrifnir af Undir trénu Kvikmyndin Undir trénu var tekin til sýninga í bandarískum kvikmyndahúsum um síðustu helgi. 12. júlí 2018 11:58 Undir trénu verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018. 21. september 2017 10:56 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Baltasar leiðir Hafstein á vinnustofu upprennandi kvikmyndagerðarmanna í Póllandi Fyrirtækið New Europe, sem er með höfuðstöðvar í höfuðborg Póllands, Varsjá, hefur komið á fót verkefni sem er ætla að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarmönnum. 18. september 2018 22:36
Undir trénu vinnur til verðlauna á kvikmyndahátíð í Rúmeníu Kvikmyndin Undir trénu hlaut aðalverðlaun Anonimul-kvikmyndahátíðarinnar sem haldin var við Svartahafið í Rúmeníu um síðastlðna helgi. 15. ágúst 2018 16:30
Gagnrýnendur í Bandaríkjunum yfir sig hrifnir af Undir trénu Kvikmyndin Undir trénu var tekin til sýninga í bandarískum kvikmyndahúsum um síðustu helgi. 12. júlí 2018 11:58
Undir trénu verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018. 21. september 2017 10:56
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein