Sjóvá hagnaðist um 9,57 milljarða Eiður Þór Árnason skrifar 11. febrúar 2022 11:54 Hermann Björnsson hefur verið forstjóri Sjóvár frá árinu 2011. Sjóvá Sjóvá hagnaðist um 9,57 milljarða króna á seinasta ári, en þar af var hagnaður af fjárfestingarstarfsemi fyrir skatta 7,83 milljarðar. Til samanburðar nam heildarhagnaður 5,32 milljörðum króna árið 2020, þar af 3,96 vegna fjárfestingarstarfsemi. Þetta kemur fram í tilkynningu Sjóvár til Kauphallar. Hagnaður af vátryggingastarfsemi fyrir skatta hækkaði úr 1,97 í 2,52 milljarða milli ára. Samsett hlutfall var 90,9% á árinu samanborið við 92,0% árið áður. Ávöxtun fjárfestingareigna í stýringu fór úr 13,2% í 18,5%. Samþykkt var á stjórnarfundi í gær að leggja til við hluthafafund að greiða út 3,85 milljarða króna arð eða 3,14 krónur á hlut. Stjórn leggur jafnframt til við aðalfund að endurnýja heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutum í félaginu. Iðgjaldavöxtur nam 15,0% á árinu í heild og vöxtur eigin iðgjalda var 15,7%. Að sögn Sjóvá eru árin tvö þó ekki að fullu samanburðarhæf þar sem gjalddagi ökutækjatrygginga var felldur niður í maí 2020 og nam sú niðurfelling 650 milljónum króna. Eigin tjón ársins hækkuðu á sama tíma um 14,6% og voru 16.307 milljónir króna en 14.223 milljónir króna árið 2020. Tjónahlutfall ársins 2021 var 69,1% samanborið við 70,7% árið á undan. Vaxa iðgjöld því umfram vöxt eigin tjóna. Ávöxtun skráðra hlutabréfa 52,8% „Afkoma af fjárfestingum var góð og langt umfram væntingar á árinu en allir eignaflokkar skiluðu jákvæðri ávöxtun. Ávöxtun skráðra hlutabréfa var 52,8% á árinu og voru tekjur af þeim 5.541 m.kr. Ávöxtun óskráðra hlutabréfa var 63,2% og tekjur af þeim 1.419 m.kr. en það er sá flokkur sem skilaði hlutfallslega bestu ávöxtuninni,“ kemur fram í tilkynningu. „Rekstur Sjóvár gekk með ágætum árið 2021. Afkoma af rekstri félagsins nam 9.570 m.kr. og er niðurstaðan afar góð hvort sem litið er til vátryggingarekstrar eða fjárfestingarstarfsemi. Arðsemi eigin fjár nam 41,9% á árinu,“ segir Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár. Tryggingar Sjóvá Tengdar fréttir Sjóvá semur við nýja aðila til að sjá um vegaaðstoðina Tryggingafélagið Sjóvá hefur gert samning við Securitas um að sinna vegaaðstoð fyrir viðskiptavini tryggingafélagsins. 8. febrúar 2022 07:54 Verðmetur Sjóvá 15 prósentum yfir markaðsgengi Verðmatsgengi Sjóvár, samkvæmt greiningu Jakobsson Capital, er 43,4 krónur á hlut en það er tæplega 15 prósentum yfir markaðsgengi tryggingafélagsins. Þetta kemur fram í nýju verðmati Jakobsson Capital. 9. desember 2021 14:33 Mest lesið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur Ballið búið hjá Bankanum bistró Viðskipti innlent Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Viðskipti innlent Sorglega lítið að frétta af árangri kynjakvóta í jafnréttisparadís Framúrskarandi fyrirtæki Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Viðskipti innlent Vara við sósum sem geta sprungið Neytendur Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Viðskipti innlent „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Sjóvár til Kauphallar. Hagnaður af vátryggingastarfsemi fyrir skatta hækkaði úr 1,97 í 2,52 milljarða milli ára. Samsett hlutfall var 90,9% á árinu samanborið við 92,0% árið áður. Ávöxtun fjárfestingareigna í stýringu fór úr 13,2% í 18,5%. Samþykkt var á stjórnarfundi í gær að leggja til við hluthafafund að greiða út 3,85 milljarða króna arð eða 3,14 krónur á hlut. Stjórn leggur jafnframt til við aðalfund að endurnýja heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutum í félaginu. Iðgjaldavöxtur nam 15,0% á árinu í heild og vöxtur eigin iðgjalda var 15,7%. Að sögn Sjóvá eru árin tvö þó ekki að fullu samanburðarhæf þar sem gjalddagi ökutækjatrygginga var felldur niður í maí 2020 og nam sú niðurfelling 650 milljónum króna. Eigin tjón ársins hækkuðu á sama tíma um 14,6% og voru 16.307 milljónir króna en 14.223 milljónir króna árið 2020. Tjónahlutfall ársins 2021 var 69,1% samanborið við 70,7% árið á undan. Vaxa iðgjöld því umfram vöxt eigin tjóna. Ávöxtun skráðra hlutabréfa 52,8% „Afkoma af fjárfestingum var góð og langt umfram væntingar á árinu en allir eignaflokkar skiluðu jákvæðri ávöxtun. Ávöxtun skráðra hlutabréfa var 52,8% á árinu og voru tekjur af þeim 5.541 m.kr. Ávöxtun óskráðra hlutabréfa var 63,2% og tekjur af þeim 1.419 m.kr. en það er sá flokkur sem skilaði hlutfallslega bestu ávöxtuninni,“ kemur fram í tilkynningu. „Rekstur Sjóvár gekk með ágætum árið 2021. Afkoma af rekstri félagsins nam 9.570 m.kr. og er niðurstaðan afar góð hvort sem litið er til vátryggingarekstrar eða fjárfestingarstarfsemi. Arðsemi eigin fjár nam 41,9% á árinu,“ segir Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár.
Tryggingar Sjóvá Tengdar fréttir Sjóvá semur við nýja aðila til að sjá um vegaaðstoðina Tryggingafélagið Sjóvá hefur gert samning við Securitas um að sinna vegaaðstoð fyrir viðskiptavini tryggingafélagsins. 8. febrúar 2022 07:54 Verðmetur Sjóvá 15 prósentum yfir markaðsgengi Verðmatsgengi Sjóvár, samkvæmt greiningu Jakobsson Capital, er 43,4 krónur á hlut en það er tæplega 15 prósentum yfir markaðsgengi tryggingafélagsins. Þetta kemur fram í nýju verðmati Jakobsson Capital. 9. desember 2021 14:33 Mest lesið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur Ballið búið hjá Bankanum bistró Viðskipti innlent Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Viðskipti innlent Sorglega lítið að frétta af árangri kynjakvóta í jafnréttisparadís Framúrskarandi fyrirtæki Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Viðskipti innlent Vara við sósum sem geta sprungið Neytendur Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Viðskipti innlent „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Sjá meira
Sjóvá semur við nýja aðila til að sjá um vegaaðstoðina Tryggingafélagið Sjóvá hefur gert samning við Securitas um að sinna vegaaðstoð fyrir viðskiptavini tryggingafélagsins. 8. febrúar 2022 07:54
Verðmetur Sjóvá 15 prósentum yfir markaðsgengi Verðmatsgengi Sjóvár, samkvæmt greiningu Jakobsson Capital, er 43,4 krónur á hlut en það er tæplega 15 prósentum yfir markaðsgengi tryggingafélagsins. Þetta kemur fram í nýju verðmati Jakobsson Capital. 9. desember 2021 14:33
Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur
Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur