Arnar lét Þorgrím víkja Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2022 11:01 Þorgrímur Þráinsson hefur gengið í ýmis störf sem meðlimur í starfsliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. vísir/vilhelm Þorgrímur Þráinsson er hættur hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta en hann hefur starfað í kringum liðið um árabil. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari, sem jafnframt er sviðsstjóri knattspyrnusviðs hjá KSÍ, staðfestir þetta í samtali við Fréttablaðið og segir ástæðuna vera fjárhagslega endurskipulagningu. Hann hafi verið tilneyddur til að skera niður. „Þess vegna þurfti ég að taka þá ákvörðun, hvernig ég vildi skipuleggja teymið. Þá tók ég þá ákvörðun að hringja í Togga [Þorgrím] og útskýra fyrir honum hvernig staðan er. Eins frábær og Toggi er, þá tók hann þessu eins og mesta eðalmenni. Hann er búinn að vera geggjaður í öllum þeim hlutverkum sem hann hefur verið í,“ segir Arnar við Fréttablaðið. Þorgrímur hefur eins og fyrr segir starfað fyrir landsliðið um árabil og fór meðal annars með liðinu á EM í Frakklandi 2016 sem og HM í Rússlandi 2018. Hann gekk í ýmis störf, allt frá því að innrita liðið og undirbúa komu þess á hótel í keppnisferðalögum í að halda uppi góðum liðsanda. Þorgrímur, sem er þjóðþekktur rithöfundur, skrifaði bókina Íslenska kraftaverkið: á bak við tjöldin, þar sem hann fjallaði um lífið á bak við tjöldin í landsliðsferðum íslenska landsliðsins. Bókin, sem hann gaf út með leyfi þjálfara og leikmanna, kom út í aðdraganda HM í Rússlandi. KSÍ Mest lesið Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Íslenski boltinn Lærisveinar Solskjær úr leik Fótbolti „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Körfubolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ Körfubolti „Sem betur fer spilum við innanhúss” Körfubolti Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Man City komst í umspilið eftir allt saman Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Foden skýtur á Southgate Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Amorim og Rashford talast ekki við Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari, sem jafnframt er sviðsstjóri knattspyrnusviðs hjá KSÍ, staðfestir þetta í samtali við Fréttablaðið og segir ástæðuna vera fjárhagslega endurskipulagningu. Hann hafi verið tilneyddur til að skera niður. „Þess vegna þurfti ég að taka þá ákvörðun, hvernig ég vildi skipuleggja teymið. Þá tók ég þá ákvörðun að hringja í Togga [Þorgrím] og útskýra fyrir honum hvernig staðan er. Eins frábær og Toggi er, þá tók hann þessu eins og mesta eðalmenni. Hann er búinn að vera geggjaður í öllum þeim hlutverkum sem hann hefur verið í,“ segir Arnar við Fréttablaðið. Þorgrímur hefur eins og fyrr segir starfað fyrir landsliðið um árabil og fór meðal annars með liðinu á EM í Frakklandi 2016 sem og HM í Rússlandi 2018. Hann gekk í ýmis störf, allt frá því að innrita liðið og undirbúa komu þess á hótel í keppnisferðalögum í að halda uppi góðum liðsanda. Þorgrímur, sem er þjóðþekktur rithöfundur, skrifaði bókina Íslenska kraftaverkið: á bak við tjöldin, þar sem hann fjallaði um lífið á bak við tjöldin í landsliðsferðum íslenska landsliðsins. Bókin, sem hann gaf út með leyfi þjálfara og leikmanna, kom út í aðdraganda HM í Rússlandi.
KSÍ Mest lesið Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Íslenski boltinn Lærisveinar Solskjær úr leik Fótbolti „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Körfubolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ Körfubolti „Sem betur fer spilum við innanhúss” Körfubolti Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Man City komst í umspilið eftir allt saman Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Foden skýtur á Southgate Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Amorim og Rashford talast ekki við Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Körfubolti