Atalanta og Porto unnu endurkomusigra | Sevilla í góðum málum fyrir seinni leikinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2022 22:09 Sevilla vann góðan sigur gegn Dinamo Zagreb í kvöld. Goran Stanzl/Pixsell/MB Media/Getty Images Alls voru spilaðir átta leikir í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld, en seinni fjórum var að ljúka rétt í þessu. Atalanta og Porto unnu bæði 2-1 sigra eftir að hafa lent undir og Sevilla er í góðum málum eftir 3-1 sigur á Dinamo Zagreb. Ivan Rakitic kom Sevilla yfir gegn Dinamo Zagreb strax á 13. mínútu af vítapunktinum áður en Mislav Orsic jafnaði metin fyrir gestina tæpum fimm mínútum fyrir hálfleik. Heimamenn tóku þó forystuna á ný með marki frá Lucas Ocampos á 44. mínútu, en það var svo Anthony Martial sem tryggði liðinu 3-1 sigur í uppbótartíma fyrri hálfleiks. We take a two-goal advantage with us to Zagreb! ✔️#UEL pic.twitter.com/nuDAKCozWj— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) February 17, 2022 Berat Djimsiti sá um markaskorun Atalanta með stuttu millibili í síðari hálfleik eftir að Tiquinho Soares hafði komið Olympiacos yfir snemma leiks. Í leik Porto og Lazio var það Antonio Martinez sem skoraði bæði mörk Porto eftir að Mattia Zaccagni hafði komið gestunum í Lazio yfir um miðjan fyrri hálfleikinn. Að lokum gerðu RB Leipzig og Real Sociedad 2-2 jafntefli, en öll þessi lið mætast að nýju á fimmtudaginn eftir slétta viku. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Ivan Rakitic kom Sevilla yfir gegn Dinamo Zagreb strax á 13. mínútu af vítapunktinum áður en Mislav Orsic jafnaði metin fyrir gestina tæpum fimm mínútum fyrir hálfleik. Heimamenn tóku þó forystuna á ný með marki frá Lucas Ocampos á 44. mínútu, en það var svo Anthony Martial sem tryggði liðinu 3-1 sigur í uppbótartíma fyrri hálfleiks. We take a two-goal advantage with us to Zagreb! ✔️#UEL pic.twitter.com/nuDAKCozWj— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) February 17, 2022 Berat Djimsiti sá um markaskorun Atalanta með stuttu millibili í síðari hálfleik eftir að Tiquinho Soares hafði komið Olympiacos yfir snemma leiks. Í leik Porto og Lazio var það Antonio Martinez sem skoraði bæði mörk Porto eftir að Mattia Zaccagni hafði komið gestunum í Lazio yfir um miðjan fyrri hálfleikinn. Að lokum gerðu RB Leipzig og Real Sociedad 2-2 jafntefli, en öll þessi lið mætast að nýju á fimmtudaginn eftir slétta viku.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira