Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur aukið forystuna á toppnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. febrúar 2022 20:15 Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu hér á Vísi. RÍSÍ Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu hér á Vísi eins og öll föstudagskvöld og líkt og áður eru tvær viðureignir á dagskrá. Dusty og SAGA esports mætast í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 20:30, en Dusty situr sem fyrr á toppi deildarinnar. Liðið er með tveggja stiga forystu á Þórsara sem sitja í öðru sæti, en Dusty hefur leikið einum leik minna og getur því endurheimt fjögurra stiga forskot á toppnum með sigri. Í seinni viðureign kvöldsins mætast Vallea og Ármann. Liðin sitja hlið við hlið í þriðja og fjórða sæti deildarinnar, en sex stig skila liðin að. Vallea getur því skilið Ármann endanlega eftir í fjórða sætinu með sigri, og um leið minnkað muninn í tvö stig á Þórsara í öðru sæti. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá kvöldinu á Stöð 2 eSport, eða á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Dusty og SAGA esports mætast í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 20:30, en Dusty situr sem fyrr á toppi deildarinnar. Liðið er með tveggja stiga forystu á Þórsara sem sitja í öðru sæti, en Dusty hefur leikið einum leik minna og getur því endurheimt fjögurra stiga forskot á toppnum með sigri. Í seinni viðureign kvöldsins mætast Vallea og Ármann. Liðin sitja hlið við hlið í þriðja og fjórða sæti deildarinnar, en sex stig skila liðin að. Vallea getur því skilið Ármann endanlega eftir í fjórða sætinu með sigri, og um leið minnkað muninn í tvö stig á Þórsara í öðru sæti. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá kvöldinu á Stöð 2 eSport, eða á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira