Sjáðu fyrsta mark Natöshu fyrir Ísland og laglegan lokahnykk Selmu Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2022 09:45 Natasha Anasi fagnaði innilega eftir að hafa skorað sitt fyrsta A-landsliðsmark, í Bandaríkjunum þar sem hún er fædd og uppalin. AP/Mark J. Terrill Natasha Anasi og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu mörk Íslands í nótt þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Tékklandi og tryggði sér úrslitaleik gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan en Ísland skoraði bæði mörk sín á fyrstu tuttugu mínútum leiksins áður en að Tékkar minnkuðu muninn þegar fimm mínútur voru eftir, eftir að Natasha komst afar nálægt því að skora sitt annað mark. Klippa: Mörk og færi úr leik Íslands og Tékklands Amanda Andradóttir átti stóran þátt í báðum mörkum Íslands en hún gaf fyrirgjöfina þegar Natasha skoraði með þrumuskalla, og hóf svo skyndisóknina sem Selma kláraði með marki. Þetta var fimmti A-landsleikur og fyrsta landsliðsmark Natöshu en þessi þrítugi miðvörður fékk íslenskan ríkisborgararétt í lok árs 2019. Natasha, sem gekk í raðir Breiðabliks í vetur, hefur leikið á Íslandi frá árinu 2014, með ÍBV og síðar Keflavík. Selma, sem sleit krossband í hné haustið 2019 og missti af tímabilinu 2020, hefur leikið með Breiðabliki stærstan hluta síns ferils en gekk í raðir norska stórliðsins Rosenborg í síðasta mánuði. EM 2021 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. 21. febrúar 2022 01:00 Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi - Tíu breytingar frá fyrsta leik Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Tékklandi í kvöld á SheBelievesCup sem fram fer í Bandaríkjunum þessa dagana. 20. febrúar 2022 22:07 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan en Ísland skoraði bæði mörk sín á fyrstu tuttugu mínútum leiksins áður en að Tékkar minnkuðu muninn þegar fimm mínútur voru eftir, eftir að Natasha komst afar nálægt því að skora sitt annað mark. Klippa: Mörk og færi úr leik Íslands og Tékklands Amanda Andradóttir átti stóran þátt í báðum mörkum Íslands en hún gaf fyrirgjöfina þegar Natasha skoraði með þrumuskalla, og hóf svo skyndisóknina sem Selma kláraði með marki. Þetta var fimmti A-landsleikur og fyrsta landsliðsmark Natöshu en þessi þrítugi miðvörður fékk íslenskan ríkisborgararétt í lok árs 2019. Natasha, sem gekk í raðir Breiðabliks í vetur, hefur leikið á Íslandi frá árinu 2014, með ÍBV og síðar Keflavík. Selma, sem sleit krossband í hné haustið 2019 og missti af tímabilinu 2020, hefur leikið með Breiðabliki stærstan hluta síns ferils en gekk í raðir norska stórliðsins Rosenborg í síðasta mánuði.
EM 2021 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. 21. febrúar 2022 01:00 Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi - Tíu breytingar frá fyrsta leik Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Tékklandi í kvöld á SheBelievesCup sem fram fer í Bandaríkjunum þessa dagana. 20. febrúar 2022 22:07 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. 21. febrúar 2022 01:00
Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi - Tíu breytingar frá fyrsta leik Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Tékklandi í kvöld á SheBelievesCup sem fram fer í Bandaríkjunum þessa dagana. 20. febrúar 2022 22:07
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti