Áslaug Arna stekkur fram af fossi Stefán Árni Pálsson skrifar 21. febrúar 2022 13:31 Áslaug var mjög hugrökk í síðasta þætti af Alex from Iceland sem eru aðgengilegir á Stöð 2+. Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green og félagar með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í klettastökk. Áslaug Arna er einna helst þekktustu fyrir starf hennar sem stjórnmálamaður en hún er einnig mikil hestamanneskja. En Áslaug gaf aftur á móti ekkert eftir í þættinum og stökk sjálf fram af fossi ofan í jökulkalt vatnið eins og sjá má hér að neðan. Fjallamennska Alex from Iceland Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Sjá meira
Áslaug Arna er einna helst þekktustu fyrir starf hennar sem stjórnmálamaður en hún er einnig mikil hestamanneskja. En Áslaug gaf aftur á móti ekkert eftir í þættinum og stökk sjálf fram af fossi ofan í jökulkalt vatnið eins og sjá má hér að neðan.
Fjallamennska Alex from Iceland Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn