Sá elsti á Íslandi fagnar 104 ára afmæli á Skaganum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. febrúar 2022 14:36 Í tilkynningu frá Dvalarheimilinu Höfða kemur fram að Snæbjörn fagnar deginum með afmælisköku og kaffi. Reiknað sé með einhverjum gestagangi. Snæbjörn Gíslason fagnar 104 ára afmæli sínu í dag en hann fagnar deginum með afmælisköku og kaffi á Dvalarheimilinu Höfða þar sem hann er búsettur. Snæbjörn er elstur núlifandi íslenskra karla. Skagafréttir greina frá tímamótunum. Snæbjörn er fæddur á Litla-Lambhaga í Skilmannahreppi 22. febrúar 1918, sonur Gísla Gíslasonar bónda og kennara og Þóru Sigurðardóttur. Snæbjörn var einn átta systkina sem sum hafa náð háum aldri. Kristín systir hans varð hundrað ára, Elísa 96 ára og Þórður 97 ára. Snæbjörn starfaði við byggingavinnu en var lengstan sinn starfsaldur í fiskvinnslu hjá HB&Co. Síðastliðin átta ár hefur Snæbjörn búið á Hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi. Aðeins sex karlar á Íslandi eru yfir hundrað ára að því er fram kemur á vefsíðunni Langlífi. Snæbjörn Gíslason á Akranesi, Karl Sigurðsson á Ísafirði og Sigfús B. Sigurðsson í Reykjavík eru 103 ára, Karl Jónasson í Reykjavík er 102 ára, Jón Ólafur Ormsson í Reykjavík 101 árs og Þórarinn Gíslason í Reykjavík 100 ára. Samantekt vefsíðunnar Langlífi. Í ársbyrjun voru 15 karlar 99 ára, fæddir 1922, og hafa aldrei verið fleiri á þeim aldri. Konurnar voru 22 og er hlutfall karla af heildinni mjög hátt eða 40% en yfirleitt hefur það verið 20-25%. Má því búast við að körlum hundrað ára eða eldri eigi eftir að fjölga umtalsvert þegar líða fer á árið. Flestir hafa karlmenn verið fimmtán á sama tíma hér á landi, hundrað ára og eldri. Tímamót Akranes Eldri borgarar Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Skagafréttir greina frá tímamótunum. Snæbjörn er fæddur á Litla-Lambhaga í Skilmannahreppi 22. febrúar 1918, sonur Gísla Gíslasonar bónda og kennara og Þóru Sigurðardóttur. Snæbjörn var einn átta systkina sem sum hafa náð háum aldri. Kristín systir hans varð hundrað ára, Elísa 96 ára og Þórður 97 ára. Snæbjörn starfaði við byggingavinnu en var lengstan sinn starfsaldur í fiskvinnslu hjá HB&Co. Síðastliðin átta ár hefur Snæbjörn búið á Hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi. Aðeins sex karlar á Íslandi eru yfir hundrað ára að því er fram kemur á vefsíðunni Langlífi. Snæbjörn Gíslason á Akranesi, Karl Sigurðsson á Ísafirði og Sigfús B. Sigurðsson í Reykjavík eru 103 ára, Karl Jónasson í Reykjavík er 102 ára, Jón Ólafur Ormsson í Reykjavík 101 árs og Þórarinn Gíslason í Reykjavík 100 ára. Samantekt vefsíðunnar Langlífi. Í ársbyrjun voru 15 karlar 99 ára, fæddir 1922, og hafa aldrei verið fleiri á þeim aldri. Konurnar voru 22 og er hlutfall karla af heildinni mjög hátt eða 40% en yfirleitt hefur það verið 20-25%. Má því búast við að körlum hundrað ára eða eldri eigi eftir að fjölga umtalsvert þegar líða fer á árið. Flestir hafa karlmenn verið fimmtán á sama tíma hér á landi, hundrað ára og eldri.
Tímamót Akranes Eldri borgarar Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira