Lítur út fyrir að tölvuþrjótar hafi stolið 252 milljónum króna af Rosenborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2022 08:31 Hólmar Örn Eyjólfsson lék með Rosenborg en er nú kominn heim þar sem hann mun spila með Val í sumar. Getty/Photo Prestige Íslensk félög hafa mörg fengið fínan pening þegar uppaldir leikmenn liðanna eru seldir áfram. Þau verða hins vegar að passa sig að peningurinn rati inn á þeirra reikninga. Það er komið upp víti til varnaðar í Noregi. Rosenborg hefur nefnilega ekkert séð af þeim peningum sem norska félagið átti að fá þegar Ole Selnæs var seldur frá St. Etienne til kínverska félagsins Shenzen. Forráðamenn Shenzen hafa komið fram og sagt að þeir hafi greitt upphæðina en hún komst aldrei alla leið inn á reikninga Rosenborg. „Við höfum ekki fengið peninginn,“ svaraði Roar Munkvold, framkvæmdastjóri í tölvupósti til idrettspolitikk.no sem hefur fjallað um málið. Økonomimedarbeider i RBK ble hacket og i stedet for RBKs kontonummer ble svindlernes kontonummer i en portugisisk bank sendt til Shenzhen FC. Nå anser FIFA pengene tapt for RBK. #Rosenborg https://t.co/lqRn7bOpFx— Svein Harald Antonsen (@redundanton) February 22, 2022 Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur farið yfir málið og komist að því að kínverska félagið hafi gert allt rétt og að Rosenborg þurfi að líta á þetta sem tapaða peninga. Forráðamenn Rosenborg óttast það að tölvuþrjótar hafi verið þarna á ferðinni og að þetta sé orðið lögreglumál. Tölvuþrjótarnir hafi þannig komist inn í tölvupóst sendingarnar til Kína og gefið Kínverjum upp nýtt reikningsnúmer sem er númer á reikningi í Portúgal. Peningurinn endaði því ekki á reikning Rosenborg heldur á reikningi tölvuþrjótanna í Portúgal. „Eins og við sjáum þetta þá lítur út fyrir að RBK sé fórnarlamb tölvuþrjóta,“ sagði Munkvold í fyrrnefndum tölvupósti. Norski boltinn Noregur Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Rosenborg hefur nefnilega ekkert séð af þeim peningum sem norska félagið átti að fá þegar Ole Selnæs var seldur frá St. Etienne til kínverska félagsins Shenzen. Forráðamenn Shenzen hafa komið fram og sagt að þeir hafi greitt upphæðina en hún komst aldrei alla leið inn á reikninga Rosenborg. „Við höfum ekki fengið peninginn,“ svaraði Roar Munkvold, framkvæmdastjóri í tölvupósti til idrettspolitikk.no sem hefur fjallað um málið. Økonomimedarbeider i RBK ble hacket og i stedet for RBKs kontonummer ble svindlernes kontonummer i en portugisisk bank sendt til Shenzhen FC. Nå anser FIFA pengene tapt for RBK. #Rosenborg https://t.co/lqRn7bOpFx— Svein Harald Antonsen (@redundanton) February 22, 2022 Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur farið yfir málið og komist að því að kínverska félagið hafi gert allt rétt og að Rosenborg þurfi að líta á þetta sem tapaða peninga. Forráðamenn Rosenborg óttast það að tölvuþrjótar hafi verið þarna á ferðinni og að þetta sé orðið lögreglumál. Tölvuþrjótarnir hafi þannig komist inn í tölvupóst sendingarnar til Kína og gefið Kínverjum upp nýtt reikningsnúmer sem er númer á reikningi í Portúgal. Peningurinn endaði því ekki á reikning Rosenborg heldur á reikningi tölvuþrjótanna í Portúgal. „Eins og við sjáum þetta þá lítur út fyrir að RBK sé fórnarlamb tölvuþrjóta,“ sagði Munkvold í fyrrnefndum tölvupósti.
Norski boltinn Noregur Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira