Berge hættir með norska landsliðið og Erlingur einn þeirra sem er orðaður við starfið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2022 11:08 Christian Berge verður væntanlega næsti þjálfari Kolstad í Noregi. getty/Nikola Krstic Christian Berge hefur ákveðið að hætta sem þjálfari norska karlalandsliðsins í handbolta eftir átta ára starf. Líklegt þykir að hann taki við þjálfun Kolstad sem ætlar að komast í fremstu röð evrópskra félagsliða á næstu árum. Berge hefur þrálátlega verið orðaður við þjálfarastarfið hjá Kolstad undanfarna mánuði. Hann vildi stýra liðinu samhliða norska landsliðinu en það var ekki í boði hjá forráðamönnum norska handknattleikssambandsins. Berge þurfti því að velja á milli. Berge hefur stýrt norska liðinu með frábærum árangri frá 2014. Undir hans stjórn vann Noregur meðal annars til silfurverðlauna á HM 2017 og 2019 og bronsverðlaun á EM 2020. Meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við þjálfarastarfið hjá Noregi eru Glenn Solberg, þjálfari Evrópumeistara Svía, Jonas Wille, aðstoðarþjálfari Berge og þjálfari Kristianstad í Svíþjóð, Kristian Kjelling, þjálfari Drammen, Börge Lund, þjálfari Noregsmeistara Elverum, og Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV og hollenska landsliðsins. Erlingur hefur náð eftirtektarverðum árangri með Holland og á EM í janúar endaði hollenska liðið í 10. sæti. Norðmenn hafa góða reynslu af Íslendingum en Þórir Hergeirsson hefur stýrt norska kvennalandsliðinu með frábærum árangri síðan 2009. Berge stýrir norska landsliðinu í síðasta sinn á æfingamóti í Danmörku í næsta mánuði. Hann stýrði Norðmönnum í síðasta sinn á stórmóti þegar þeir unnu Íslendinga í leiknum um 5. sætið á EM. Með sigrinum tryggði Noregur sér sæti á HM 2023. Forráðamenn Kolstad er mjög stórhuga og í fyrra kynnti liðið sex sterka leikmenn sem ganga til liðs við það á næstu mánuðum. Þetta eru íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Guðjónsson og norsku landsliðsmennirnir Sander Sagosen, Torbjørn Bergerud, Magnus Rød og Magnus Gullerud. Norski handboltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Sport Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Berge hefur þrálátlega verið orðaður við þjálfarastarfið hjá Kolstad undanfarna mánuði. Hann vildi stýra liðinu samhliða norska landsliðinu en það var ekki í boði hjá forráðamönnum norska handknattleikssambandsins. Berge þurfti því að velja á milli. Berge hefur stýrt norska liðinu með frábærum árangri frá 2014. Undir hans stjórn vann Noregur meðal annars til silfurverðlauna á HM 2017 og 2019 og bronsverðlaun á EM 2020. Meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við þjálfarastarfið hjá Noregi eru Glenn Solberg, þjálfari Evrópumeistara Svía, Jonas Wille, aðstoðarþjálfari Berge og þjálfari Kristianstad í Svíþjóð, Kristian Kjelling, þjálfari Drammen, Börge Lund, þjálfari Noregsmeistara Elverum, og Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV og hollenska landsliðsins. Erlingur hefur náð eftirtektarverðum árangri með Holland og á EM í janúar endaði hollenska liðið í 10. sæti. Norðmenn hafa góða reynslu af Íslendingum en Þórir Hergeirsson hefur stýrt norska kvennalandsliðinu með frábærum árangri síðan 2009. Berge stýrir norska landsliðinu í síðasta sinn á æfingamóti í Danmörku í næsta mánuði. Hann stýrði Norðmönnum í síðasta sinn á stórmóti þegar þeir unnu Íslendinga í leiknum um 5. sætið á EM. Með sigrinum tryggði Noregur sér sæti á HM 2023. Forráðamenn Kolstad er mjög stórhuga og í fyrra kynnti liðið sex sterka leikmenn sem ganga til liðs við það á næstu mánuðum. Þetta eru íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Guðjónsson og norsku landsliðsmennirnir Sander Sagosen, Torbjørn Bergerud, Magnus Rød og Magnus Gullerud.
Norski handboltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Sport Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira