Breytingar á keppnisfyrirkomulagi íslenska fótboltans Atli Arason skrifar 26. febrúar 2022 14:57 Klara Bjartmarz er framkvæmdastjóri KSÍ Fjórar af fimm tillögum til lagabreytinga innan KSÍ voru samþykkt á ársþinginu sem fór fram í dag. Breytingarnar taka ýmist gildi á þessu eða næsta ári. Tvískipt Besta deild karla og kvenna mun líta dagsins ljós. Leikin verður tvöföld umferð eins og vanalega en eftir tvöfalda umferð verður deildinni skipt upp í tvennt og einföld umferð leikin innbyrðis meðal efstu liða annars vegar og neðstu liða hins vegar. Breytingin tekur gildi strax í dag hjá körlunum en á næsta ári hjá konunum. Deildum í meistaraflokk karla mun fjölga úr fimm í sjö. Fimmta deildin mun líka dagsins ljós og ný utandeild. Lagabreytingin mun taka gildi á næsta ári, sumarið 2023. Umspil í 1. deild karla frá og með næsta sumri. Efsta lið deildarinnar fer beint upp í efstu deild á meðan liðin í 2.-5. sæti leika í umspili um hitt sætið í efstu deild. Bikarkeppni neðri deilda karla verður til. Liðin í 2. og 3. deild eiga þátttökurétt og þau lið sem enduðu í 3.-8. sæti í fjórðu deild árið áður ásamt þeim liðum sem féllu úr 3. deild. Bikarkeppnin mun byrja sumarið 2023. Tillaga um varalið hjá meistaraflokki kvenna, sem væru þá einnig gjaldgeng í deildarkeppni, var mikið rædd og mikið hitamál þar á ferð. Fór svo að loka þurfti á umræður um tillöguna og málið sætt þannig að tillagan mun verða send til starfshóps á vegum KSÍ og útfærð nánar þar. KSÍ Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Sjá meira
Tvískipt Besta deild karla og kvenna mun líta dagsins ljós. Leikin verður tvöföld umferð eins og vanalega en eftir tvöfalda umferð verður deildinni skipt upp í tvennt og einföld umferð leikin innbyrðis meðal efstu liða annars vegar og neðstu liða hins vegar. Breytingin tekur gildi strax í dag hjá körlunum en á næsta ári hjá konunum. Deildum í meistaraflokk karla mun fjölga úr fimm í sjö. Fimmta deildin mun líka dagsins ljós og ný utandeild. Lagabreytingin mun taka gildi á næsta ári, sumarið 2023. Umspil í 1. deild karla frá og með næsta sumri. Efsta lið deildarinnar fer beint upp í efstu deild á meðan liðin í 2.-5. sæti leika í umspili um hitt sætið í efstu deild. Bikarkeppni neðri deilda karla verður til. Liðin í 2. og 3. deild eiga þátttökurétt og þau lið sem enduðu í 3.-8. sæti í fjórðu deild árið áður ásamt þeim liðum sem féllu úr 3. deild. Bikarkeppnin mun byrja sumarið 2023. Tillaga um varalið hjá meistaraflokki kvenna, sem væru þá einnig gjaldgeng í deildarkeppni, var mikið rædd og mikið hitamál þar á ferð. Fór svo að loka þurfti á umræður um tillöguna og málið sætt þannig að tillagan mun verða send til starfshóps á vegum KSÍ og útfærð nánar þar.
KSÍ Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Sjá meira