Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Atli Arason skrifar 26. febrúar 2022 18:57 Ívar Ingimarsson, knattspyrnukappi og gistihúsaeigandi á Egilsstöðum. Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. Alls voru tólf í kjöri til Stjórnar KSÍ. Þeir fjórir aðilar sem fengu flest atkvæði munu sitja í stjórn næstu tvö árin, næstu fjórir munu vera í stjórninni næsta árið. Ívar Ingimarsson, fyrrum atvinumaður í knattspyrnu, fékk flest atkvæði til stjórnarsetu. Stjórn KSÍ Þessir aðilar munu vera í stjórn Knattspyrnusambands Íslands til næstu tveggja ára. Ívar Ingimarsson, 137 atkvæði Sigfús Kárason, 124 atkvæði Pálmi Haraldsson, 119 atkvæði Borghildur Sigurðardóttir, 116 atkvæði Þessir aðilar munu vera í stjórn Knattspyrnusambands Íslands til eins árs. Guðlaug Helga Sigurðardóttir, 115 atkvæði Helga Helgadóttir, 112 atkvæði Torfi Rafn Halldórsson, 110 atkvæði Unnar Stefán Sigurðsson, 99 atkvæði Varamenn í stjórn Halldór Breiðfjörð Jóhannsson Kolbeinn Kristinsson Tinna Hrund Hlynsdóttir Fulltrúar landsfjórðunga í stjórn KSÍ Eva Dís Pálmadóttir, Austurland Oddný Eva Böðvarsdóttir, Vesturland Ómar Bragi Stefánsson, Norðurland Trausti Hjaltason, Suðurland Varafulltrúar landsfjórðunga í stjórn KSÍ Guðmundur Bj. Hafþórsson, Austurland Sigrún Ólafsdóttir, Vesturland Brynjólfur Sveinsson, Norðurland Sigrún Ólafsdóttir, Vesturland Löggiltur endurskoðandi Birna María Sigurðardóttir, Deloitte Áfrýjunardómstóll KSÍ Feldís Lilja Óskarsdóttir, forseti Jóhannes Albert Sævarsson Steinar Þór Guðgeirsson Eva B. Helgadóttir, varamaður Lúðvík Örn Steinarsson, varamaður Valgerður Valdimarsdóttir, varamaður Halldór Bynjar Halldórsson, varamaður Höskuldur Eiríksson, varamaður Leyfisráð KSÍ Guðmundur H. Pétursson, formaður Stefán Orri Ólafsson, varaformaður María Björg Ágústsdóttir Valdimar Pálsson Þorgerður Marínósdóttir Leyfisdómur KSÍ Heimir Örn Herbertsson, formaður Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður Björn Ingi Victorsson Jónas Þórhallsson Líney Rut Halldórsdóttir Jón Gunnlaugsson, varamaður Ragnar Gíslason, varamaður Ingibjörg Hinriksdóttir, varamaður Fulltrúar í kjaranefnd KSÍ Margrét Sanders, formaður Björn Ingi Victorsson, varaformaður Vignir Már Þormóðsson Vilborg Gunnarsdóttir, varamaður Kjörnefnd Steinn Halldórsson, formaður Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir Magnús Guðmundsson KSÍ Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Alls voru tólf í kjöri til Stjórnar KSÍ. Þeir fjórir aðilar sem fengu flest atkvæði munu sitja í stjórn næstu tvö árin, næstu fjórir munu vera í stjórninni næsta árið. Ívar Ingimarsson, fyrrum atvinumaður í knattspyrnu, fékk flest atkvæði til stjórnarsetu. Stjórn KSÍ Þessir aðilar munu vera í stjórn Knattspyrnusambands Íslands til næstu tveggja ára. Ívar Ingimarsson, 137 atkvæði Sigfús Kárason, 124 atkvæði Pálmi Haraldsson, 119 atkvæði Borghildur Sigurðardóttir, 116 atkvæði Þessir aðilar munu vera í stjórn Knattspyrnusambands Íslands til eins árs. Guðlaug Helga Sigurðardóttir, 115 atkvæði Helga Helgadóttir, 112 atkvæði Torfi Rafn Halldórsson, 110 atkvæði Unnar Stefán Sigurðsson, 99 atkvæði Varamenn í stjórn Halldór Breiðfjörð Jóhannsson Kolbeinn Kristinsson Tinna Hrund Hlynsdóttir Fulltrúar landsfjórðunga í stjórn KSÍ Eva Dís Pálmadóttir, Austurland Oddný Eva Böðvarsdóttir, Vesturland Ómar Bragi Stefánsson, Norðurland Trausti Hjaltason, Suðurland Varafulltrúar landsfjórðunga í stjórn KSÍ Guðmundur Bj. Hafþórsson, Austurland Sigrún Ólafsdóttir, Vesturland Brynjólfur Sveinsson, Norðurland Sigrún Ólafsdóttir, Vesturland Löggiltur endurskoðandi Birna María Sigurðardóttir, Deloitte Áfrýjunardómstóll KSÍ Feldís Lilja Óskarsdóttir, forseti Jóhannes Albert Sævarsson Steinar Þór Guðgeirsson Eva B. Helgadóttir, varamaður Lúðvík Örn Steinarsson, varamaður Valgerður Valdimarsdóttir, varamaður Halldór Bynjar Halldórsson, varamaður Höskuldur Eiríksson, varamaður Leyfisráð KSÍ Guðmundur H. Pétursson, formaður Stefán Orri Ólafsson, varaformaður María Björg Ágústsdóttir Valdimar Pálsson Þorgerður Marínósdóttir Leyfisdómur KSÍ Heimir Örn Herbertsson, formaður Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður Björn Ingi Victorsson Jónas Þórhallsson Líney Rut Halldórsdóttir Jón Gunnlaugsson, varamaður Ragnar Gíslason, varamaður Ingibjörg Hinriksdóttir, varamaður Fulltrúar í kjaranefnd KSÍ Margrét Sanders, formaður Björn Ingi Victorsson, varaformaður Vignir Már Þormóðsson Vilborg Gunnarsdóttir, varamaður Kjörnefnd Steinn Halldórsson, formaður Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir Magnús Guðmundsson
KSÍ Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira