Sex marka jafntefli á Akureyri | Níu Blikar kláruðu Skagamenn Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. febrúar 2022 20:58 Kristinn Steindórsson skoraði í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. Í Boganum á Akureyri var Lengjudeildarslagur þar sem heimamenn í Þór mættu Knattspyrnufélagi Vesturbæjar. Þórsarar léku við hvern sinn fingur í fyrri hálfleik og komust í 3-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Harley Willard, Kristófer Kristjánssyni og Sigfúsi Fannari Gunnarssyni. Gestirnir úr Vesturbænum náðu að minnka muninn með marki í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik fullkomnaði KV svo endurkomu sína með tveimur mörkum og lokatölur því 3-3 í fjörugum leik. Þór og KV gerðu 3-3 jafntefli í Lengjubikar karla í dag. Kristófer Kristjánsson var valinn maður leiksins en hann skoraði eitt mark og lagði upp annað. Einnig skoruðu Harley Willard og Sigfús Fannar. pic.twitter.com/xj9emfkyW9— Þór fótbolti (@Thor_fotbolti) February 26, 2022 Í Kópavogi var Bestudeildarslagur þar sem Breiðablik tók á móti ÍA. Leikurinn byrjaði fjörlega þar sem Kristinn Steindórsson kom heimamönnum yfir strax á fimmtu mínútu en Guðmundur Tyrfingsson jafnaði metin fyrir Skagamenn eftir sautján mínútna leik. Eftir hálftíma leik fékk Elfar Freyr Helgason að líta rauða spjaldið. Einum færri tókst Blikum að ná forystunni á 85.mínútu þegar Benedikt Waren skoraði en hann fékk skömmu síðar að líta rauða spjaldið. Þrátt fyrir það tókst Blikum að bæta við marki þar sem Höskuldur Gunnlaugsson skoraði af vítapunktinum í uppbótartíma og tryggði Blikum 3-1 sigur. Íslenski boltinn Breiðablik Þór Akureyri KV ÍA Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Í Boganum á Akureyri var Lengjudeildarslagur þar sem heimamenn í Þór mættu Knattspyrnufélagi Vesturbæjar. Þórsarar léku við hvern sinn fingur í fyrri hálfleik og komust í 3-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Harley Willard, Kristófer Kristjánssyni og Sigfúsi Fannari Gunnarssyni. Gestirnir úr Vesturbænum náðu að minnka muninn með marki í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik fullkomnaði KV svo endurkomu sína með tveimur mörkum og lokatölur því 3-3 í fjörugum leik. Þór og KV gerðu 3-3 jafntefli í Lengjubikar karla í dag. Kristófer Kristjánsson var valinn maður leiksins en hann skoraði eitt mark og lagði upp annað. Einnig skoruðu Harley Willard og Sigfús Fannar. pic.twitter.com/xj9emfkyW9— Þór fótbolti (@Thor_fotbolti) February 26, 2022 Í Kópavogi var Bestudeildarslagur þar sem Breiðablik tók á móti ÍA. Leikurinn byrjaði fjörlega þar sem Kristinn Steindórsson kom heimamönnum yfir strax á fimmtu mínútu en Guðmundur Tyrfingsson jafnaði metin fyrir Skagamenn eftir sautján mínútna leik. Eftir hálftíma leik fékk Elfar Freyr Helgason að líta rauða spjaldið. Einum færri tókst Blikum að ná forystunni á 85.mínútu þegar Benedikt Waren skoraði en hann fékk skömmu síðar að líta rauða spjaldið. Þrátt fyrir það tókst Blikum að bæta við marki þar sem Höskuldur Gunnlaugsson skoraði af vítapunktinum í uppbótartíma og tryggði Blikum 3-1 sigur.
Íslenski boltinn Breiðablik Þór Akureyri KV ÍA Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti