Þakklátur sundkónginum eftir góðan hring í bleytunni Sindri Sverrisson skrifar 11. mars 2022 11:00 Keith Mitchell með högg af 16. teig á The Players í Flórída í gær. AP/Gerald Herbert Ekki gátu allir kylfingar lokið fyrsta hring á The Players í gær og búist er við frekari töfum í dag, vegna úrhellis. Margir kylfingar náðu þó að ljúka fyrsta hringnum þrátt fyrir bleytuna og þrumuveður. Englendingurinn Tommy Fleetwood og Bandaríkjamaðurinn Tom Hoge eru efstir þeirra, á -6 höggum. Fjórir kylfingar koma þar á eftir, á fimm höggum undir pari, og þar á meðal er hinn þrítugi Keith Mitchell sem hefur verið á mikilli uppleið eftir að hafa verið kominn niður í 249. sæti á heimslistanum fyrir ári síðan. Mitchell segir það hafa breytt öllu hjá sér að ræða við sigursælasta ólympíufara allra tíma, sundmanninn Michael Phelps, sem vann 23 gullverðlaun á Ólympíuleikum og alls 28 verðlaun á leikunum. Phelps fékk hann til að endurræsa „Ég var ekki að gefa allt mitt í þetta. Hann hjálpaði mér úr slæmri stöðu og fékk mig til að ýta á endurræsingartakkann fyrir ári síðan. Það kom þessu öllu af stað, að fá rétt hugarfar, þjálfun, og hætta að vera eitthvað að vorkenna sjálfum sér,“ sagði Mitchell. „Við borðuðum saman í Phoenix og hann var að segja mér mjög áhugaverða hluti sem eiga við allar íþróttir. Ég gleymi því aldrei. Þetta hafði mikil áhrif á mig. Það var ekki þetta týpíska úr golfinu um að slá bara eitt högg í einu og vera þolinmóður. Það var meira um hvernig maður hagar sér og einbeitir sér á vellinum, líkt og maður myndi gera á sundmóti,“ sagði Mitchell en aðstæður í gær minntu að vissu leyti á sundmót. Efsti maður heimslistans, Spánverjinn Jon Rahm, lék á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Golf Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Margir kylfingar náðu þó að ljúka fyrsta hringnum þrátt fyrir bleytuna og þrumuveður. Englendingurinn Tommy Fleetwood og Bandaríkjamaðurinn Tom Hoge eru efstir þeirra, á -6 höggum. Fjórir kylfingar koma þar á eftir, á fimm höggum undir pari, og þar á meðal er hinn þrítugi Keith Mitchell sem hefur verið á mikilli uppleið eftir að hafa verið kominn niður í 249. sæti á heimslistanum fyrir ári síðan. Mitchell segir það hafa breytt öllu hjá sér að ræða við sigursælasta ólympíufara allra tíma, sundmanninn Michael Phelps, sem vann 23 gullverðlaun á Ólympíuleikum og alls 28 verðlaun á leikunum. Phelps fékk hann til að endurræsa „Ég var ekki að gefa allt mitt í þetta. Hann hjálpaði mér úr slæmri stöðu og fékk mig til að ýta á endurræsingartakkann fyrir ári síðan. Það kom þessu öllu af stað, að fá rétt hugarfar, þjálfun, og hætta að vera eitthvað að vorkenna sjálfum sér,“ sagði Mitchell. „Við borðuðum saman í Phoenix og hann var að segja mér mjög áhugaverða hluti sem eiga við allar íþróttir. Ég gleymi því aldrei. Þetta hafði mikil áhrif á mig. Það var ekki þetta týpíska úr golfinu um að slá bara eitt högg í einu og vera þolinmóður. Það var meira um hvernig maður hagar sér og einbeitir sér á vellinum, líkt og maður myndi gera á sundmóti,“ sagði Mitchell en aðstæður í gær minntu að vissu leyti á sundmót. Efsti maður heimslistans, Spánverjinn Jon Rahm, lék á 69 höggum eða þremur höggum undir pari.
Golf Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira