Markahæsti leikmaður knattspyrnusögunnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. mars 2022 07:01 Markið sögufræga í uppsiglingu. vísir/Getty Cristiano Ronaldo bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt þegar hann skoraði þrennu í 3-2 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Alþjóða knattspyrnusambandið (FIFA) hefur tekið saman og haldið utan um mörk einstakra leikmanna frá því að byrjað var að iðka knattspyrnu og hefur Austurríkismaðurinn Josef Bican átt toppsætið en hann skoraði 805 mörk á ferli sínum með Slavia Prag og fleiri félögum frá 1931-1957. Með þrennunni í gær er Ronaldo kominn með 807 mörk á mögnuðum ferli sínum en þetta var jafnframt í 59.skipti sem hann skorar þrennu á ferli sínum. Cristiano Ronaldo broke the all time goalscoring record with a hat trick https://t.co/yFfK1QtKmT pic.twitter.com/gVbv9cyMA7— SPORTbible (@sportbible) March 12, 2022 Glæstur ferill Ronaldo hófst í heimalandinu þar sem hann skoraði fimm mörk fyrir Sporting áður en hann var seldur til Man Utd átján ára gamall. Ronaldo skoraði 118 mörk fyrir enska stórveldið á árunum 2003-2009 en þá gekk hann í raðir Real Madrid og skoraði þar 450 mörk í 438 leikjum. Sumarið 2018 færði kappinn sig um set til Juventus þar sem hann skoraði 101 mark á þremur leiktíðum eða þar til hann sneri aftur til Man Utd. Þó ýmislegt hafi gengið á hjá Man Utd á yfirstandandi leiktíð hefur Ronaldo skilað sínu hvað varðar markaskorun og er hann markahæsti maður liðsins með átján mörk í 31 leik í öllum keppnum. Með Portúgal hefur Ronaldo einnig átt magnaðan feril og skorað 115 mörk fyrir landslið sitt sem gerir hann einmitt að markahæsta landsliðsmanni knattspyrnusögunnar. 3 7 years old4 9 hat-trick of his club career pic.twitter.com/eaZp9rAwut— FIFA.com (@FIFAcom) March 12, 2022 Enski boltinn Tímamót Portúgal Tengdar fréttir Pogba: Ronaldo er besti sóknarmaður sögunnar Paul Pogba var hæstánægður með frammistöðu Manchester United í 3-2 sigri liðsins á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12. mars 2022 20:11 Þrenna Ronaldo tryggði Man Utd sigur í fimm marka leik Cristiano Ronaldo lék á als oddi þegar Manchester United fékk Tottenham Hotspur í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. mars 2022 19:30 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið (FIFA) hefur tekið saman og haldið utan um mörk einstakra leikmanna frá því að byrjað var að iðka knattspyrnu og hefur Austurríkismaðurinn Josef Bican átt toppsætið en hann skoraði 805 mörk á ferli sínum með Slavia Prag og fleiri félögum frá 1931-1957. Með þrennunni í gær er Ronaldo kominn með 807 mörk á mögnuðum ferli sínum en þetta var jafnframt í 59.skipti sem hann skorar þrennu á ferli sínum. Cristiano Ronaldo broke the all time goalscoring record with a hat trick https://t.co/yFfK1QtKmT pic.twitter.com/gVbv9cyMA7— SPORTbible (@sportbible) March 12, 2022 Glæstur ferill Ronaldo hófst í heimalandinu þar sem hann skoraði fimm mörk fyrir Sporting áður en hann var seldur til Man Utd átján ára gamall. Ronaldo skoraði 118 mörk fyrir enska stórveldið á árunum 2003-2009 en þá gekk hann í raðir Real Madrid og skoraði þar 450 mörk í 438 leikjum. Sumarið 2018 færði kappinn sig um set til Juventus þar sem hann skoraði 101 mark á þremur leiktíðum eða þar til hann sneri aftur til Man Utd. Þó ýmislegt hafi gengið á hjá Man Utd á yfirstandandi leiktíð hefur Ronaldo skilað sínu hvað varðar markaskorun og er hann markahæsti maður liðsins með átján mörk í 31 leik í öllum keppnum. Með Portúgal hefur Ronaldo einnig átt magnaðan feril og skorað 115 mörk fyrir landslið sitt sem gerir hann einmitt að markahæsta landsliðsmanni knattspyrnusögunnar. 3 7 years old4 9 hat-trick of his club career pic.twitter.com/eaZp9rAwut— FIFA.com (@FIFAcom) March 12, 2022
Enski boltinn Tímamót Portúgal Tengdar fréttir Pogba: Ronaldo er besti sóknarmaður sögunnar Paul Pogba var hæstánægður með frammistöðu Manchester United í 3-2 sigri liðsins á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12. mars 2022 20:11 Þrenna Ronaldo tryggði Man Utd sigur í fimm marka leik Cristiano Ronaldo lék á als oddi þegar Manchester United fékk Tottenham Hotspur í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. mars 2022 19:30 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Pogba: Ronaldo er besti sóknarmaður sögunnar Paul Pogba var hæstánægður með frammistöðu Manchester United í 3-2 sigri liðsins á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12. mars 2022 20:11
Þrenna Ronaldo tryggði Man Utd sigur í fimm marka leik Cristiano Ronaldo lék á als oddi þegar Manchester United fékk Tottenham Hotspur í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. mars 2022 19:30