Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir og Kórdrengir berjast fyrir lífi sínu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. mars 2022 20:16 Þrátt fyrir það að Dusty hafi tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO síðastliðinn þriðjudag er fallbaráttan langt frá því að vera búin. Botnliðin tvö, Fylkir og Kórdrengir, mæta til leiks í kvöld og munu leggja allt í sölurnar til að reyna að bjarga sér frá falli. Fyrsta viðureign kvöldsins er á milli Fylkis og Vallea, en þegar þeirri viðureign lýkur mætast Kórdrengir og Ármann. Fylkir og Kórdrengir eru með átta stig í tveimur neðstu sætum Ljósleiðaradeildarinnar nú þegar liðin eiga bæði þrjá leiki eftir, en það lið sem endar í neðsta sæti fellur beint niður í fyrstu deild. Liðið sem hafnar í næst neðsta sæti fer í umspil við liðið sem hafnar í öðru sæti í fyrstu deildinni. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Botnliðin tvö, Fylkir og Kórdrengir, mæta til leiks í kvöld og munu leggja allt í sölurnar til að reyna að bjarga sér frá falli. Fyrsta viðureign kvöldsins er á milli Fylkis og Vallea, en þegar þeirri viðureign lýkur mætast Kórdrengir og Ármann. Fylkir og Kórdrengir eru með átta stig í tveimur neðstu sætum Ljósleiðaradeildarinnar nú þegar liðin eiga bæði þrjá leiki eftir, en það lið sem endar í neðsta sæti fellur beint niður í fyrstu deild. Liðið sem hafnar í næst neðsta sæti fer í umspil við liðið sem hafnar í öðru sæti í fyrstu deildinni. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira