Sveindís ferðast til Lundúna Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2022 13:00 Sveindís Jane Jónsdóttir gæti mögulega tekið þátt í leiknum mikilvæga við Arsenal á morgun þrátt fyrir að hafa glímt við minni háttar meiðsli undanfarið. vísir/Sigurjón Sveindís Jane Jónsdóttir hefur jafnað sig af meiðslum fyrir leik Wolfsburg við Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum — einn af stórleikjum vikunnar í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Sveindís stimplaði sig frábærlega inn í fyrsta byrjunarliðsleik sínum með Wolfsburg þegar hún skoraði tvö fyrstu mörkin í 5-1 sigri gegn Köln í þýsku deildinni 11. mars. Þá varð hún hins vegar að fara af velli í hálfleik vegna smávægilegrar tognunar í læri. Sveindís missti svo af síðustu tveimur leikjum, sigrum gegn Sand og Hoffenheim, en staðfesti við Vísi í dag að hún myndi ferðast með til Lundúna. Þangað fer reyndar 21 leikmaður Wolfsburg en 20 leikmenn verða svo í leikmannahópnum sem mætir Arsenal á morgun. Um er að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Wolfsburg komst í 8-liða úrslitin með því að vinna annað Lundúnalið, Chelsea, 4-0 í lokaumferð riðlakeppninnar sem jafnframt varð til þess að Chelsea, silfurlið Meistaradeildarinnar í fyrra, sat eftir með sárt ennið. Wolfsburg er núna á toppi þýsku deildarinnar en Arsenal, með hollensku markavélina Vivianne Miedema fremsta í flokki, er á toppi ensku úrvalseildarinnar, tveimur stigum fyrir ofan Chelsea sem á leik til góða. Kvennalið Arsenal spilar vanalega heimaleiki sína á hinum 5.000 manna Meadow Park en verður á hinum 60.000 manna Emirates-leikvangi á morgun, þar sem karlalið félagsins spilar sína heimaleiki. Seinni leikur Wolfsburg og Arsenal verður í Þýskalandi fimmtudaginn 31. mars. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Þýski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann Sjá meira
Sveindís stimplaði sig frábærlega inn í fyrsta byrjunarliðsleik sínum með Wolfsburg þegar hún skoraði tvö fyrstu mörkin í 5-1 sigri gegn Köln í þýsku deildinni 11. mars. Þá varð hún hins vegar að fara af velli í hálfleik vegna smávægilegrar tognunar í læri. Sveindís missti svo af síðustu tveimur leikjum, sigrum gegn Sand og Hoffenheim, en staðfesti við Vísi í dag að hún myndi ferðast með til Lundúna. Þangað fer reyndar 21 leikmaður Wolfsburg en 20 leikmenn verða svo í leikmannahópnum sem mætir Arsenal á morgun. Um er að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Wolfsburg komst í 8-liða úrslitin með því að vinna annað Lundúnalið, Chelsea, 4-0 í lokaumferð riðlakeppninnar sem jafnframt varð til þess að Chelsea, silfurlið Meistaradeildarinnar í fyrra, sat eftir með sárt ennið. Wolfsburg er núna á toppi þýsku deildarinnar en Arsenal, með hollensku markavélina Vivianne Miedema fremsta í flokki, er á toppi ensku úrvalseildarinnar, tveimur stigum fyrir ofan Chelsea sem á leik til góða. Kvennalið Arsenal spilar vanalega heimaleiki sína á hinum 5.000 manna Meadow Park en verður á hinum 60.000 manna Emirates-leikvangi á morgun, þar sem karlalið félagsins spilar sína heimaleiki. Seinni leikur Wolfsburg og Arsenal verður í Þýskalandi fimmtudaginn 31. mars.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Þýski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann Sjá meira