Myndband: Rafpallbílarnir Hummer EV og Rivian R1T í spyrnu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. mars 2022 07:01 Rivian-pallbíllinn er með risastórar 180 kWh rafhlöður. Kapphlaupið um fyrsta rafpallbílinn er búið og markaðurinn stækkar ört. Rafpallbílarnir Hummer EV og Rivian R1T eru meðal þeirra sem eru í boði. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá þá í spyrnu, bæði úr kyrrstöðu og í rúllandi ræsingu. Báðir bílar eru færir um að komast úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst. á um 3 sekúndum. Á myndbandinu má sjá að Rivian er eldsnöggur. Meðfylgjandi er myndband af spyrnunni frá Throttle House. Bílarnir voru bæði með hárri hleðslu, um 80% og á meðmæltri hleðslustöðu, með lágri fjöðrunarstillingu og í akstursstillingu sem býður mest afl. Dekkin undir Rivian R1T og hraðatakmörkun á Hummer-num sem kemst ekki hraðar en 171 km/klst. Eru meðal ástæðna að R1T var augljóslega fljótari. Hinn þyngri og stærri GMC Hummer EV er þó ótrúlega fljótur. GMC Hummer pallbíllinn: 1000 hestöfl 4103 kg. 0-100 km/klst. um 3 sekúndur Rivian R1T pallbíllinn: 800+ hestöfl 3242 kg. 0-100 km/klst. um 3 sekúndur Drægni beggja bíla er rúmlega 480 km en R1T er talsvert ódýrari. Hummer EV útleggst á um 14,3 milljónir króna en Rivian kostar um 7,9 milljónir króna. Vistvænir bílar Mest lesið Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent
Báðir bílar eru færir um að komast úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst. á um 3 sekúndum. Á myndbandinu má sjá að Rivian er eldsnöggur. Meðfylgjandi er myndband af spyrnunni frá Throttle House. Bílarnir voru bæði með hárri hleðslu, um 80% og á meðmæltri hleðslustöðu, með lágri fjöðrunarstillingu og í akstursstillingu sem býður mest afl. Dekkin undir Rivian R1T og hraðatakmörkun á Hummer-num sem kemst ekki hraðar en 171 km/klst. Eru meðal ástæðna að R1T var augljóslega fljótari. Hinn þyngri og stærri GMC Hummer EV er þó ótrúlega fljótur. GMC Hummer pallbíllinn: 1000 hestöfl 4103 kg. 0-100 km/klst. um 3 sekúndur Rivian R1T pallbíllinn: 800+ hestöfl 3242 kg. 0-100 km/klst. um 3 sekúndur Drægni beggja bíla er rúmlega 480 km en R1T er talsvert ódýrari. Hummer EV útleggst á um 14,3 milljónir króna en Rivian kostar um 7,9 milljónir króna.
Vistvænir bílar Mest lesið Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent