Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir fær einn séns til að bjarga sér frá falli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. mars 2022 20:11 Eins og alla þriðjudaga er Ljósleiðaradeildin í CS:GO í beinni útsendingu hér á Vísi. Leikir kvöldsins eru liður í lokaumferð deildarkeppninnar áður en Stórmeistaramótið tekur við, en Fylkir og SAGA mætast í fyrri viðureign kvöldsins. SAGA situr í sjötta sæti deildarinnar og fer hvorki upp né niður sama hvernig fer í kvöld. Leikurinn er hins vegar mun mikilvægari fyrir leikmenn Fylkis, en sigur lyftir þeim upp af botninum og upp fyrir Kórdrengi á betri árangri í innbyrðis viðureginum. Síðari Kórdrengir mæta svo til leiks í síðari viðureign kvöldsins þegar þeir mæta Þór. Það veltur allt á því hvernig fer hjá Fylkismönnum hvort eitthvað sé undir hjá Kórdrengjum. Eins og þeir sem fylgjast með Ljósleiðaradeildinni vita þá fellur liðið í neðsta sæti beint niður um deild, en liðið sem endar í næst neðsta sæti fer í umspil við liðið í öðru sæti í deildinni fyrir neðan. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Fylkir Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti
Leikir kvöldsins eru liður í lokaumferð deildarkeppninnar áður en Stórmeistaramótið tekur við, en Fylkir og SAGA mætast í fyrri viðureign kvöldsins. SAGA situr í sjötta sæti deildarinnar og fer hvorki upp né niður sama hvernig fer í kvöld. Leikurinn er hins vegar mun mikilvægari fyrir leikmenn Fylkis, en sigur lyftir þeim upp af botninum og upp fyrir Kórdrengi á betri árangri í innbyrðis viðureginum. Síðari Kórdrengir mæta svo til leiks í síðari viðureign kvöldsins þegar þeir mæta Þór. Það veltur allt á því hvernig fer hjá Fylkismönnum hvort eitthvað sé undir hjá Kórdrengjum. Eins og þeir sem fylgjast með Ljósleiðaradeildinni vita þá fellur liðið í neðsta sæti beint niður um deild, en liðið sem endar í næst neðsta sæti fer í umspil við liðið í öðru sæti í deildinni fyrir neðan. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Fylkir Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti