Tik Tok er áhugasamt um kvennafrídaginn á Íslandi Elísabet Hanna skrifar 31. mars 2022 16:31 Tik Tok notandinn fluence.co er að fræða fylgjendur sína um kvennafrídaginn og Vigdísi Finnbogadóttur. Kvennafrídagurinn 1975 á Íslandi árið virðist vera að vekja mikla athygli á Tik Tok. Í myndbandinu sem hefur vakið athygli segir notandi frá því þegar íslenskar konur lögðu niður störf í samfélaginu og lýsir því hvernig samfélagið hafi farið á hliðina án þeirra. Þann dag vildu konur sýna fram á mikilvægi þeirra á vinnumarkaðinum en um 90 prósent kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og kröfðust sömu réttinda og launa og karlmenn. Slíkt verkfall hefur átt sér stað alls sex sinnum hér á landi. Notandinn fluence.co á Tik Tok sem talar mikið um réttindi kvenna lofsamar kvennafrídaginn 24. október árið 1975 og finnst það áhugaverð hugmynd sem væri henni að skapi. @fluence.co Reply to @peachsconepop99 it s called Iceland s Long Friday. #womensstrike #feminism #equality #heretory #funfacts #womeninhistory #womenshistory original sound - fluence Hún talar einnig um það að nokkrum árum síðar hafi Vigdís Finnbogadóttir verið fyrsti lýðræðislega kjörni kvenforseti heims. Margir netverjar hafa komið með sína skoðun á þessum degi undir myndbandinu eða alls ellefuþúsund og þrjúhundruð manns. Þar koma fram ýmsar skoðarnir og eru margir að halda því fram að slíkt hið sama myndi gerast ef karlar myndu leggja niður störf. Þá eru aðrir fljótir að benda á að það sé mjög líklegt enda eigi öll kyn að vera jöfn innan samfélagsins. TikTok Tengdar fréttir Metum störf kvenna til launa! Í haust birtust nýjar tölur frá Hagstofu Íslands þar sem fram kemur að launamunur kynjanna heldur áfram að minnka hér á Íslandi. Munurinn á heildarlaunum kvenna og karla er nú 22,8% og hefur minnkað töluvert frá árinu á undan þegar samsvarandi munur var 24,9%. 24. október 2021 11:31 45 ár frá því að konur lögðu fyrst niður störf Fjörutíu og fimm ár eru síðan konur á Íslandi lögðu fyrst niður störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags síns. 24. október 2020 12:48 Áfram stelpur! 45 ár eru liðin frá Kvennafrídeginum, þegar um 90% kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og um 25.000 konur söfnuðust saman á útifundi á Lækjartorgi í einum fjölmennasta útifundi Íslandssögunnar. 24. október 2020 08:00 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Sjá meira
Þann dag vildu konur sýna fram á mikilvægi þeirra á vinnumarkaðinum en um 90 prósent kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og kröfðust sömu réttinda og launa og karlmenn. Slíkt verkfall hefur átt sér stað alls sex sinnum hér á landi. Notandinn fluence.co á Tik Tok sem talar mikið um réttindi kvenna lofsamar kvennafrídaginn 24. október árið 1975 og finnst það áhugaverð hugmynd sem væri henni að skapi. @fluence.co Reply to @peachsconepop99 it s called Iceland s Long Friday. #womensstrike #feminism #equality #heretory #funfacts #womeninhistory #womenshistory original sound - fluence Hún talar einnig um það að nokkrum árum síðar hafi Vigdís Finnbogadóttir verið fyrsti lýðræðislega kjörni kvenforseti heims. Margir netverjar hafa komið með sína skoðun á þessum degi undir myndbandinu eða alls ellefuþúsund og þrjúhundruð manns. Þar koma fram ýmsar skoðarnir og eru margir að halda því fram að slíkt hið sama myndi gerast ef karlar myndu leggja niður störf. Þá eru aðrir fljótir að benda á að það sé mjög líklegt enda eigi öll kyn að vera jöfn innan samfélagsins.
TikTok Tengdar fréttir Metum störf kvenna til launa! Í haust birtust nýjar tölur frá Hagstofu Íslands þar sem fram kemur að launamunur kynjanna heldur áfram að minnka hér á Íslandi. Munurinn á heildarlaunum kvenna og karla er nú 22,8% og hefur minnkað töluvert frá árinu á undan þegar samsvarandi munur var 24,9%. 24. október 2021 11:31 45 ár frá því að konur lögðu fyrst niður störf Fjörutíu og fimm ár eru síðan konur á Íslandi lögðu fyrst niður störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags síns. 24. október 2020 12:48 Áfram stelpur! 45 ár eru liðin frá Kvennafrídeginum, þegar um 90% kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og um 25.000 konur söfnuðust saman á útifundi á Lækjartorgi í einum fjölmennasta útifundi Íslandssögunnar. 24. október 2020 08:00 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Sjá meira
Metum störf kvenna til launa! Í haust birtust nýjar tölur frá Hagstofu Íslands þar sem fram kemur að launamunur kynjanna heldur áfram að minnka hér á Íslandi. Munurinn á heildarlaunum kvenna og karla er nú 22,8% og hefur minnkað töluvert frá árinu á undan þegar samsvarandi munur var 24,9%. 24. október 2021 11:31
45 ár frá því að konur lögðu fyrst niður störf Fjörutíu og fimm ár eru síðan konur á Íslandi lögðu fyrst niður störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags síns. 24. október 2020 12:48
Áfram stelpur! 45 ár eru liðin frá Kvennafrídeginum, þegar um 90% kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og um 25.000 konur söfnuðust saman á útifundi á Lækjartorgi í einum fjölmennasta útifundi Íslandssögunnar. 24. október 2020 08:00