Sænski grínistinn Sven Melander látinn Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2022 08:07 Sven Melander varð 74 ára gamall. Wikipedia Commons Sænski grínistinn Sven Melander er látinn, 74 ára að aldri. Hann hafði glímt við krabbamein um nokkurt skeið og segir í tilkynningu að hann hafi andast á heimili sínu í faðmi fjölskyldu sinnar. Melander starfaði á ferli sínum sem leikari, blaðamaður, uppistandari og þáttastjórnandi og skipaði sér sess sem einn ástsælasti skemmtikraftur landsins. Melander fæddist í Malmö 1947 og menntaði sig til verkfræðings þó að hann hafi fljótt ákveðið að leggja ekki verkfræðina sérstaklega fyrir sig. Hann hóf þá nám í blaðamennsku og starfaði sem blaðamaður á Aftonbladet um margra ára skeið, að því er segir í frétt SVT. Sumarið 1979 kynntist hann svo fyrir tilviljun leikaranum og skemmtikraftinum Lasse Åberg í partýi og árið 1980 bauð Åberg Melander að fara með hlutverk hins drykkfellda Bertil „Berra“ Olsson í gamanmyndinni Sällskapsresan. Árið 1985 sagði hann skilið við blaðamennskuna og hóf þá farsælan feril sem skemmtikraftur í sjónvarpi. Naut hann meðal annars vinsælda vegna frammistöðu sinnar í þáttunum Nöjesmassakern og svo sem „Steve med Lloyden“ í þáttunum Tack för kaffet. Svíþjóð Andlát Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Melander starfaði á ferli sínum sem leikari, blaðamaður, uppistandari og þáttastjórnandi og skipaði sér sess sem einn ástsælasti skemmtikraftur landsins. Melander fæddist í Malmö 1947 og menntaði sig til verkfræðings þó að hann hafi fljótt ákveðið að leggja ekki verkfræðina sérstaklega fyrir sig. Hann hóf þá nám í blaðamennsku og starfaði sem blaðamaður á Aftonbladet um margra ára skeið, að því er segir í frétt SVT. Sumarið 1979 kynntist hann svo fyrir tilviljun leikaranum og skemmtikraftinum Lasse Åberg í partýi og árið 1980 bauð Åberg Melander að fara með hlutverk hins drykkfellda Bertil „Berra“ Olsson í gamanmyndinni Sällskapsresan. Árið 1985 sagði hann skilið við blaðamennskuna og hóf þá farsælan feril sem skemmtikraftur í sjónvarpi. Naut hann meðal annars vinsælda vegna frammistöðu sinnar í þáttunum Nöjesmassakern og svo sem „Steve med Lloyden“ í þáttunum Tack för kaffet.
Svíþjóð Andlát Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira