Sebastian: Mín fyrstu viðbrögð eru ekki hæf í sjónvarpi Dagur Lárusson skrifar 1. apríl 2022 22:30 Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, horfði upp á sína menn tapa enn einum leiknum í kvöld. Vísir/Vilhelm Sebastian Alexandersson var allt annað en sáttur eftir tap HK á móti Stjörnunni í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK tapaði leiknum á endanum með sex mörkum, 27-21. ,,Ég er sem betur fer búinn að ná að róa mig aðeins niður svo ég sé ekki að fara að láta þig fá mín fyrstu viðbrögð eftir þennan leik, þau eru ekki hæf í sjónvarpi,” byrjaði Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, að segja eftir leik.,,Ég er mjög ánægður með liðið mitt, við skulum hafa það á hreinu. Við byrjuðum frábærlega í sókn og varnarleikurinn heilt yfir ágætur yfir allan leikinn. En þetta var enn einn leikurinn þar sem við fengum brottvísun á andstæðinginn en við fengum ekki boltann aftur. En svona er þetta, við erum orðnir vanir þessu því þetta er búið að vera svona í allan vetur,” hélt Alexander áfram og var þá að tala um dómgæsluna. ,,En mér fannst Arnór frábær í markinu hjá Stjörnunni og hann var að verja skotin sem við erum vanir að fá fullt af mörkum úr. Þeir gáfu okkur langt skotin, við tókum þau en hann varði þau og það er ekkert meira um það að segja.” Sebastian var ósáttur með smáatriðin í spilamennsku síns liðs gegn Gróttu í síðasta leik en hann vildi meina að þau hafi verið flest öll í lagi í kvöld. ,,Varðandi smáatriðin þá erum við alltaf að taka skref í rétta átt. En mér fannst oft þegar þeir voru að lenda í vandræðum í sókninni þá komu þeir með sendingar í hornið sem við vorum ekki nógu vakandi að standa í sendingar leiðinni,” endaði Sebastian að segja eftir leik. HK Olís-deild karla Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
,,Ég er sem betur fer búinn að ná að róa mig aðeins niður svo ég sé ekki að fara að láta þig fá mín fyrstu viðbrögð eftir þennan leik, þau eru ekki hæf í sjónvarpi,” byrjaði Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, að segja eftir leik.,,Ég er mjög ánægður með liðið mitt, við skulum hafa það á hreinu. Við byrjuðum frábærlega í sókn og varnarleikurinn heilt yfir ágætur yfir allan leikinn. En þetta var enn einn leikurinn þar sem við fengum brottvísun á andstæðinginn en við fengum ekki boltann aftur. En svona er þetta, við erum orðnir vanir þessu því þetta er búið að vera svona í allan vetur,” hélt Alexander áfram og var þá að tala um dómgæsluna. ,,En mér fannst Arnór frábær í markinu hjá Stjörnunni og hann var að verja skotin sem við erum vanir að fá fullt af mörkum úr. Þeir gáfu okkur langt skotin, við tókum þau en hann varði þau og það er ekkert meira um það að segja.” Sebastian var ósáttur með smáatriðin í spilamennsku síns liðs gegn Gróttu í síðasta leik en hann vildi meina að þau hafi verið flest öll í lagi í kvöld. ,,Varðandi smáatriðin þá erum við alltaf að taka skref í rétta átt. En mér fannst oft þegar þeir voru að lenda í vandræðum í sókninni þá komu þeir með sendingar í hornið sem við vorum ekki nógu vakandi að standa í sendingar leiðinni,” endaði Sebastian að segja eftir leik.
HK Olís-deild karla Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira