Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2022 10:44 Karen Knútsdóttir er ein af þeim leikja- og markahæstu í sögu landsliðsins. vísir/bára Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. Karen hefur ekki verið í landsliðinu að undanförnu en kemur nú aftur í hópinn fyrir þessa mikilvægu leiki. Ísland á enn möguleika á að komast á EM. Karen hefur leikið 104 landsleiki og skorað 370 mörk og var fyrirliði landsliðsins um tíma. Samherji Karenar hjá Fram, Steinunn Björnsdóttir, kemur einnig aftur í landsliðið eftir að hafa verið frá í ár eftir að hafa slitið krossband í hné. Steinunn lék sinn fyrsta leik eftir meiðslin þegar Fram rúllaði yfir Aftureldingu á laugardaginn, 20-39. Arnar valdi átján leikmenn í hópinn fyrir leikina gegn Svíum og Serbum. Díana Dögg Magnúsdóttir, Sara Sif Helgadóttir og Berglind Þorsteinsdóttir detta út úr hópnum frá því í leikjunum gegn Tyrklandi í febrúar. Ragnheiður Júlíusdóttir er enn frá vegna veikinda. Ísland mætir Svíþjóð á Ásvöllum 20. apríl. Þremur dögum seinna mætir Ísland Serbíu í úrslitaleik um 2. sætið í riðlinum og þar með sæti á EM. Landsliðshópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (37/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (34/1) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (29/30) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (4/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (12/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (49/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (88/98) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (27/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (106/223) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (10/30) Steinunn Björnsdóttir, Fram (36/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (65/50) Thea Imani Sturludóttir, Valur (52/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (36/41) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (111/327) EM kvenna í handbolta 2022 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Sjá meira
Karen hefur ekki verið í landsliðinu að undanförnu en kemur nú aftur í hópinn fyrir þessa mikilvægu leiki. Ísland á enn möguleika á að komast á EM. Karen hefur leikið 104 landsleiki og skorað 370 mörk og var fyrirliði landsliðsins um tíma. Samherji Karenar hjá Fram, Steinunn Björnsdóttir, kemur einnig aftur í landsliðið eftir að hafa verið frá í ár eftir að hafa slitið krossband í hné. Steinunn lék sinn fyrsta leik eftir meiðslin þegar Fram rúllaði yfir Aftureldingu á laugardaginn, 20-39. Arnar valdi átján leikmenn í hópinn fyrir leikina gegn Svíum og Serbum. Díana Dögg Magnúsdóttir, Sara Sif Helgadóttir og Berglind Þorsteinsdóttir detta út úr hópnum frá því í leikjunum gegn Tyrklandi í febrúar. Ragnheiður Júlíusdóttir er enn frá vegna veikinda. Ísland mætir Svíþjóð á Ásvöllum 20. apríl. Þremur dögum seinna mætir Ísland Serbíu í úrslitaleik um 2. sætið í riðlinum og þar með sæti á EM. Landsliðshópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (37/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (34/1) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (29/30) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (4/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (12/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (49/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (88/98) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (27/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (106/223) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (10/30) Steinunn Björnsdóttir, Fram (36/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (65/50) Thea Imani Sturludóttir, Valur (52/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (36/41) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (111/327)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (37/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (34/1) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (29/30) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (4/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (12/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (49/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (88/98) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (27/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (106/223) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (10/30) Steinunn Björnsdóttir, Fram (36/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (65/50) Thea Imani Sturludóttir, Valur (52/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (36/41) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (111/327)
EM kvenna í handbolta 2022 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Sjá meira