Handbolti í Heiðursstúkunni: „Mjög hræddur um líf mitt ef ég myndi slysast til að vinna þig“ Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2022 11:01 Svava Kristín og Stefán Árni háðu spennandi keppni. vísir Í tilefni þess að úrslitin eru um það bil að ráðast í Olís-deildum karla og kvenna var handboltinn allsráðandi í þætti vikunnar af spurningaþættinum Heiðursstúkunni. Jóhann Fjalar fékk umsjónarmenn Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, þau Svövu Kristínu Gretarsdóttur og Stefán Árna Pálsson, til að keppa. Þáttinn má sjá hér að neðan. Klippa: Heiðursstúkan - Handboltaþema Stefán var fljótur að taka fram að spurningakeppnir væru ekki hans ær og kýr en Svava gaf lítið fyrir slíkt tal. „Kviss-drottningin hérna við hliðina á mér er með ákveðið forskot, og svo er ég hræddur við að vinna hana líka. Bara mjög hræddur um líf mitt ef ég myndi slysast til að vinna þig,“ sagði Stefán Árni léttur en Svava skapaði sér ákveðið orðspor sem mikil, eða mjög mikil, keppnismanneskja í síðustu þáttaröð af Kviss á Stöð 2: „Það má segja það. Ég hef ekki fengið neinn til að spila við mig síðan,“ sagði Svava sposk og bætti við: „Fjölskyldan, vinir… það vill enginn spila við mig lengur. Þetta gæti orðið mjög erfitt. Spurningarnar verða að vera í lagi og þú mátt alls ekki vinna.“ Hér að ofan má sjá þáttinn og hvernig keppendur tóku tapi og sigri að þessu sinni. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Heiðursstúkan Handbolti Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur tylla sér á toppinn Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Sjá meira
Jóhann Fjalar fékk umsjónarmenn Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, þau Svövu Kristínu Gretarsdóttur og Stefán Árna Pálsson, til að keppa. Þáttinn má sjá hér að neðan. Klippa: Heiðursstúkan - Handboltaþema Stefán var fljótur að taka fram að spurningakeppnir væru ekki hans ær og kýr en Svava gaf lítið fyrir slíkt tal. „Kviss-drottningin hérna við hliðina á mér er með ákveðið forskot, og svo er ég hræddur við að vinna hana líka. Bara mjög hræddur um líf mitt ef ég myndi slysast til að vinna þig,“ sagði Stefán Árni léttur en Svava skapaði sér ákveðið orðspor sem mikil, eða mjög mikil, keppnismanneskja í síðustu þáttaröð af Kviss á Stöð 2: „Það má segja það. Ég hef ekki fengið neinn til að spila við mig síðan,“ sagði Svava sposk og bætti við: „Fjölskyldan, vinir… það vill enginn spila við mig lengur. Þetta gæti orðið mjög erfitt. Spurningarnar verða að vera í lagi og þú mátt alls ekki vinna.“ Hér að ofan má sjá þáttinn og hvernig keppendur tóku tapi og sigri að þessu sinni. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Heiðursstúkan Handbolti Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur tylla sér á toppinn Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Sjá meira