Hótuðu að skera fingurna af fyrrverandi landsliðsmanni Englands Atli Arason skrifar 14. apríl 2022 08:00 Ashley Cole í leik með enska landsliðinu. Nordic Photos / Getty Images Ashley Cole, fyrrverandi landsliðsmaður Englands, varð fyrir óþægilegri lífsreynslu þegar innbrotsþjófar brutust inn í hús hans í janúar 2020. Þessa stundina stendur yfir dómsmál í Nottingham á Englandi þar sem Kurtis Dilks, 34 ára karlmaður, er ákærður ásamt hópi manna fyrir að brjótast inn á heimili Cole og eiginkonu hans, Sharon Canu. Dilks á að hafa staðið í hótunum við Cole, vopnaður hamri og töng. Dilks hótaði því að klippa puttana af þessum fyrrum bakverði Chelsea og Arsenal áður en skipaði Cole að tæma peningaskáp sinn. Cole var heima með eiginkonu sinni og tveimur börnum þegar atburðurinn átti sér stað að kvöldi þann 21. janúar 2020. Eiginkona Cole faldi sig inn í fataskáp þar sem hún náði að hringja í lögregluna en var síðan gómuð í miðju símtali af einum ræningjana. Canu var þá dregin inn í svefnherbergi þar sem hún sá Cole tjóðraðan á gólfinu einungis í nærbuxum, segir í dómsgögnunum. Dilks og gengi hans yfirgaf heimili Cole og Canu með farsíma, lausafjármagn, úr, bíllykla, gucci töskur og fleira. Gengið flúði af vettvangi þegar þeir tóku eftir því að lögreglan væri rétt ókominn. Dilks og félagar eru líka ákærðir fyrir að hafa brotist inn á heimili Tom Huddlestone, leikmann Hull City. Gengið er einnig talið hafa stolið Portland krúnunni sem hertogaynja af Portland notaði þegar Edward sjötti var krýndur árið 1902. Andvirði krúnunnar er u.þ.b. 3,75 milljónir punda. Gengið neitar öllum ásökunum. Enski boltinn Bretland England Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Þessa stundina stendur yfir dómsmál í Nottingham á Englandi þar sem Kurtis Dilks, 34 ára karlmaður, er ákærður ásamt hópi manna fyrir að brjótast inn á heimili Cole og eiginkonu hans, Sharon Canu. Dilks á að hafa staðið í hótunum við Cole, vopnaður hamri og töng. Dilks hótaði því að klippa puttana af þessum fyrrum bakverði Chelsea og Arsenal áður en skipaði Cole að tæma peningaskáp sinn. Cole var heima með eiginkonu sinni og tveimur börnum þegar atburðurinn átti sér stað að kvöldi þann 21. janúar 2020. Eiginkona Cole faldi sig inn í fataskáp þar sem hún náði að hringja í lögregluna en var síðan gómuð í miðju símtali af einum ræningjana. Canu var þá dregin inn í svefnherbergi þar sem hún sá Cole tjóðraðan á gólfinu einungis í nærbuxum, segir í dómsgögnunum. Dilks og gengi hans yfirgaf heimili Cole og Canu með farsíma, lausafjármagn, úr, bíllykla, gucci töskur og fleira. Gengið flúði af vettvangi þegar þeir tóku eftir því að lögreglan væri rétt ókominn. Dilks og félagar eru líka ákærðir fyrir að hafa brotist inn á heimili Tom Huddlestone, leikmann Hull City. Gengið er einnig talið hafa stolið Portland krúnunni sem hertogaynja af Portland notaði þegar Edward sjötti var krýndur árið 1902. Andvirði krúnunnar er u.þ.b. 3,75 milljónir punda. Gengið neitar öllum ásökunum.
Enski boltinn Bretland England Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira