„Þetta var mjög döpur frammistaða“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 14. apríl 2022 17:58 Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir tapið í dag. Vísir/Hulda Margrét Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir tólf marka tap á móti Stjörnunni í síðasta leik Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Haukar lentu undir strax í byrjun leiks og áttu erfitt með að koma sér almennilega inn í leikinn. Lokatölur 32-20. „Þetta var mjög döpur frammistaða. Ég held að þær séu með 28 skot varinn, 60% markvarsla. Við eigum náttúrulega ekki séns í leikinn þannig,“ sagði Gunnar í leikslok. „Við byrjum leikinn illa, svo komum við vel inn í hann og jöfnum. Missum hann svo aðeins frá okkur í fyrri hálfleik í lokinn. Síðan byrjum við seinni hálfleikinn skelfilega, klikkum á dauðafærum og vítum og þær ná þessari forystu sem við náðum aldrei að laga.“ Úrslitakeppnin er framundan og hefur Gunnar áhyggjur af sóknarleik sinna kvenna. „Ég hef áhyggjur af því ef við erum að láta markmennina í hinum liðunum verja 60%, við þurfum að skoða það. Að öðru leyti hef ég ekki þannig lagað áhyggjur af liðinu, leikmennirnir eru í góðu standi og það eru fínar æfingar. Við þurfum að skora meira.“ Næsti leikur er á móti KA/Þór í úrslitakeppninni og vill Gunnar að stelpurnar mæti í leikinn til þess að vinna. „Það eru úrslitaleikir framundan og ef ég skil það rétt erum við að fara norður á Akureyri. Það er verðugt verkefni sem við þurfum að undirbúa okkur vel undir og mæta í þá leiki til að vinna.“ Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan – Haukar 32-20| Öruggur sigur Stjörnunnar á Haukum Stjarnan og Haukar mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Stjörnukonur tóku stjórnina snemma leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 32-20. 14. apríl 2022 15:15 Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Leik lokið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Körfubolti Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Red Bull búið að gefast upp á Lawson Formúla 1 Fleiri fréttir Grótta fallið eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Leik lokið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Sjá meira
„Þetta var mjög döpur frammistaða. Ég held að þær séu með 28 skot varinn, 60% markvarsla. Við eigum náttúrulega ekki séns í leikinn þannig,“ sagði Gunnar í leikslok. „Við byrjum leikinn illa, svo komum við vel inn í hann og jöfnum. Missum hann svo aðeins frá okkur í fyrri hálfleik í lokinn. Síðan byrjum við seinni hálfleikinn skelfilega, klikkum á dauðafærum og vítum og þær ná þessari forystu sem við náðum aldrei að laga.“ Úrslitakeppnin er framundan og hefur Gunnar áhyggjur af sóknarleik sinna kvenna. „Ég hef áhyggjur af því ef við erum að láta markmennina í hinum liðunum verja 60%, við þurfum að skoða það. Að öðru leyti hef ég ekki þannig lagað áhyggjur af liðinu, leikmennirnir eru í góðu standi og það eru fínar æfingar. Við þurfum að skora meira.“ Næsti leikur er á móti KA/Þór í úrslitakeppninni og vill Gunnar að stelpurnar mæti í leikinn til þess að vinna. „Það eru úrslitaleikir framundan og ef ég skil það rétt erum við að fara norður á Akureyri. Það er verðugt verkefni sem við þurfum að undirbúa okkur vel undir og mæta í þá leiki til að vinna.“
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan – Haukar 32-20| Öruggur sigur Stjörnunnar á Haukum Stjarnan og Haukar mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Stjörnukonur tóku stjórnina snemma leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 32-20. 14. apríl 2022 15:15 Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Leik lokið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Körfubolti Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Red Bull búið að gefast upp á Lawson Formúla 1 Fleiri fréttir Grótta fallið eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Leik lokið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan – Haukar 32-20| Öruggur sigur Stjörnunnar á Haukum Stjarnan og Haukar mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Stjörnukonur tóku stjórnina snemma leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 32-20. 14. apríl 2022 15:15