Íslandsmótið í fótbolta, Besta-deildin, hefst eftir aðeins fjóra daga og því ekki úr vegi að hita upp fyrir veisluna sem framundan er.
Síðari hluta upphitunarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en í honum er farið yfir þau sex lið sem spáð er í efri hluta Bestu-deildar karla í sumar. Í gær var farið yfir liðin sem spáð er í neðri hluta deildarinnar, en þá umfjöllun má finna með því að smella hér.