Hreinsanir hafnar á starfsliði Man Utd og búist við allt að tíu nýjum leikmönnum í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2022 16:15 Það er áhugavert sumar framundan í Manchester. EPA-EFE/PETER POWELL Tveir helstu njósnarar Manchester United hafa yfirgefið félagið. Virðist þetta vera upphafið að einni allsherjar hreinsun á bæði leikmannahóp og starfsliði félagsins. Ralf Rangnick, tímabundinn þjálfari liðsins, býst við sex til tíu leikmönnum í sumar. Manchester United beið afhroð á Anfield er liðið heimsótti Anfield á mánudagskvöld. Lokatölur 4-0 og sást bersýnilega hversu gagnslausir margir leikmenn gestanna eru. Rangnick hefur opinberlega sagt að skipulagsleysi undanfarin ár sé loks að koma félaginu í koll þar sem leikmannahópur liðsins er einstaklega illa samsettur. Fjöldi leikmanna rennur út á samning og þá var vitað að Rangnick vill losna við fjölda leikmanna sem hann telur ekki nægilega góða til að spila fyrir Manchester United. Eftir Liverpool leikinn sagðist hann búast við því að fest yrðu kaup á sex til tíu leikmönnum í sumar. Ralf Rangnick confirms plans of Man United revolution in the summer: There will be a rebuild here. Six, seven, maybe TEN new players will come . #MUFC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 19, 2022 Það virðist sem hreinsun á leikmannahópnum ein og sér sé ekki nóg en í dag var staðfest að tveir af yfirnjósnurum félagsins væru ekki lengur á lauanskrá þess. The Athletic greindi fyrst frá því að Jim Lawlor og Marcel Bout yrðu ekki lengur á mála hjá félaginu. Lawlor hefur verið á mála hjá félaginu síðan 2005 og verið aðalnjósnari (e. head scout) síðan 2014. Bout kom til félagsins sama ár og Lawlor var gerður að yfirnjósnara, hefur hann haldið utan um alþjóðlegt njósnarateymi Man Utd undanfarin ár eftir að hafa fyrst komið sem aðstoðarþjálfari Louis van Gaal. Exclusive: Manchester United s chief scout and head of global scouting have both left the club. For more details @TheAthleticUK https://t.co/qtiY3JoykQ— Andy Mitten (@AndyMitten) April 20, 2022 Ljóst er að Man United mun mæta með mikið breytt lið innan vallar sem utan þegar næsta tímabil hefst. Erik ten Hag verður tilkynntur sem þjálfari liðsins fyrr heldur en síðar og nú er spurning hvort hann fái enn frekari völd varðandi leikmannakaup fyrst Lawlor og Bout eru horfnir á braut. Marcel Bout er farinn frá Manchester United.AMA/Getty Images Enski boltinn Tengdar fréttir Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01 Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55 Keane lætur leikmenn United heyra það enn eina ferðina: „Spilaði eins og barn“ Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, hefur verið duglegur við að gagnrýna liðið fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Á því varð engin breyting eftir 4-0 tap liðsins gegn Liverpool í gær. 20. apríl 2022 07:01 Fyrstur til að skora fimm deildarmörk mörk á sama tímabilinu gegn Man Utd Það verður seint sagt að Manchester United hafi riðið feitum hesti gegn Liverpool í viðureignum liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Man Utd var kjöldregið í báðum leikjum liðanna, markatalan 9-0 og þá skoraði Mohamed Salah samtals fimm mörk í leikjunum tveimur. 20. apríl 2022 09:01 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Sjá meira
Manchester United beið afhroð á Anfield er liðið heimsótti Anfield á mánudagskvöld. Lokatölur 4-0 og sást bersýnilega hversu gagnslausir margir leikmenn gestanna eru. Rangnick hefur opinberlega sagt að skipulagsleysi undanfarin ár sé loks að koma félaginu í koll þar sem leikmannahópur liðsins er einstaklega illa samsettur. Fjöldi leikmanna rennur út á samning og þá var vitað að Rangnick vill losna við fjölda leikmanna sem hann telur ekki nægilega góða til að spila fyrir Manchester United. Eftir Liverpool leikinn sagðist hann búast við því að fest yrðu kaup á sex til tíu leikmönnum í sumar. Ralf Rangnick confirms plans of Man United revolution in the summer: There will be a rebuild here. Six, seven, maybe TEN new players will come . #MUFC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 19, 2022 Það virðist sem hreinsun á leikmannahópnum ein og sér sé ekki nóg en í dag var staðfest að tveir af yfirnjósnurum félagsins væru ekki lengur á lauanskrá þess. The Athletic greindi fyrst frá því að Jim Lawlor og Marcel Bout yrðu ekki lengur á mála hjá félaginu. Lawlor hefur verið á mála hjá félaginu síðan 2005 og verið aðalnjósnari (e. head scout) síðan 2014. Bout kom til félagsins sama ár og Lawlor var gerður að yfirnjósnara, hefur hann haldið utan um alþjóðlegt njósnarateymi Man Utd undanfarin ár eftir að hafa fyrst komið sem aðstoðarþjálfari Louis van Gaal. Exclusive: Manchester United s chief scout and head of global scouting have both left the club. For more details @TheAthleticUK https://t.co/qtiY3JoykQ— Andy Mitten (@AndyMitten) April 20, 2022 Ljóst er að Man United mun mæta með mikið breytt lið innan vallar sem utan þegar næsta tímabil hefst. Erik ten Hag verður tilkynntur sem þjálfari liðsins fyrr heldur en síðar og nú er spurning hvort hann fái enn frekari völd varðandi leikmannakaup fyrst Lawlor og Bout eru horfnir á braut. Marcel Bout er farinn frá Manchester United.AMA/Getty Images
Enski boltinn Tengdar fréttir Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01 Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55 Keane lætur leikmenn United heyra það enn eina ferðina: „Spilaði eins og barn“ Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, hefur verið duglegur við að gagnrýna liðið fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Á því varð engin breyting eftir 4-0 tap liðsins gegn Liverpool í gær. 20. apríl 2022 07:01 Fyrstur til að skora fimm deildarmörk mörk á sama tímabilinu gegn Man Utd Það verður seint sagt að Manchester United hafi riðið feitum hesti gegn Liverpool í viðureignum liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Man Utd var kjöldregið í báðum leikjum liðanna, markatalan 9-0 og þá skoraði Mohamed Salah samtals fimm mörk í leikjunum tveimur. 20. apríl 2022 09:01 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Sjá meira
Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01
Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55
Keane lætur leikmenn United heyra það enn eina ferðina: „Spilaði eins og barn“ Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, hefur verið duglegur við að gagnrýna liðið fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Á því varð engin breyting eftir 4-0 tap liðsins gegn Liverpool í gær. 20. apríl 2022 07:01
Fyrstur til að skora fimm deildarmörk mörk á sama tímabilinu gegn Man Utd Það verður seint sagt að Manchester United hafi riðið feitum hesti gegn Liverpool í viðureignum liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Man Utd var kjöldregið í báðum leikjum liðanna, markatalan 9-0 og þá skoraði Mohamed Salah samtals fimm mörk í leikjunum tveimur. 20. apríl 2022 09:01