Liza Minnelli upplifði eins og skemmt hafi verið fyrir sér á Óskarnum Elísabet Hanna skrifar 20. apríl 2022 16:30 Lady Gaga og Liza Minnelli komu saman fram á Óskarnum. Getty/ Neilson Barnard. Grammy verðlaunahafinn Michael Feinstein sem er vinur og samstarfsmaður Lizu Minnelli sagði í viðtali í gær að henni hafi fundist vera eyðilagt fyrir sér á Óskarnum í síðasta mánuði þegar hún kom fram með Lady Gaga. Áhorfendur risu úr sætum Þær stöllur komu saman fram á sviðið til þess að kynna bestu mynd hátíðarinnar sem var myndin CODA. Þegar þær komu á sviðið brugðust áhorfendur við með því að rísa úr sætum og klappa fyrir henni. Nú hefur samstarfsmaður og vinur hennar greint frá því að Cabaret stjarnan hafi verið afar vonsvikin með þessa lífsreynslu. „Það var eyðilagt fyrir henni“ sagði söngvarinn Michael Feinstein í viðtalinu en hann og Liza hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina og gáfu síðast út efni saman í mars. View this post on Instagram A post shared by Liza Minnelli (@officiallizaminnelli) Samþykkti ekki að vera í hjólastól „Það er hræðilegt orð að nota en hún samþykkti bara að koma fram á Óskarnum ef hún mætti vera í leikstjórastól því hún var með bakvandamál,“ sagði hann og segir hana hafa sagt: „Ég vil ekki að fólk sjái mig haltra þarna út“ - „Þið vitið að ég vil lýta vel út, ég vil ekki að fólk hafi áhyggjur af mér“. View this post on Instagram A post shared by Michael Feinstein (@michaelfeinsteinsings) Plön kvöldsins breyttust þó á síðustu stundu og segir Feinstein það að hluta til hafa verið vegna atviksins þar sem Will Smith sló Chris Rock. Liza fékk þær upplýsingar nokkrum mínútum áður en hún átti að stíga á svið að hún yrði í hjólastól í stað leikstjórastóls. Hann segir hana hafa verið stressaða í aðstæðunum og það hafi látið hana líta út fyrir að vera ekki með allt á hreinu. View this post on Instagram A post shared by Michael Feinstein (@michaelfeinsteinsings) „Geturðu ímyndað þér að að vera skyndilega þvinguð til að láta milljón manns sjá þig á veg sem þú vilt ekki sjást? Það er það sem gerðist fyrir hana,“ bætir hann við. Í síðasta mánuði gaf fyrrum kynningafulltrúi Lisu það út að Lady Gaga hafi sérstaklega óskað eftir því að kynna með Lisu. Þær hafa átt vinalegt samband síðasta áratuginn eða svo og lítur Lady Gaga upp til hennar. View this post on Instagram A post shared by Liza Minnelli (@officiallizaminnelli) Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Óskarsvaktin fer yfir hátíðina og eftirmála hennar Óskarvakt Vísis í ár skipuðu þær Dóra Júlía og Elísabet Hanna. Þær hafa nú tekið saman stærstu mál Óskarsins 2022 og sett þau í svokallaðan uppgjörsþátt, um hátíðina og allt sem henni hefur fylgt. Kjólarnir, tískan, kynnarnir, atvikið sem allir eru að tala um og eftirmálar þess. 5. apríl 2022 14:30 Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Minnelli nýtti sér þjónustu Uber til að ná tónleikum Liza Minnelli ferðaðist rúma 320 kílómetra í leigubíl til að komast á tónleika sína í tæka tíð eftir að flugi var aflýst. 9. október 2015 12:32 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjá meira
Áhorfendur risu úr sætum Þær stöllur komu saman fram á sviðið til þess að kynna bestu mynd hátíðarinnar sem var myndin CODA. Þegar þær komu á sviðið brugðust áhorfendur við með því að rísa úr sætum og klappa fyrir henni. Nú hefur samstarfsmaður og vinur hennar greint frá því að Cabaret stjarnan hafi verið afar vonsvikin með þessa lífsreynslu. „Það var eyðilagt fyrir henni“ sagði söngvarinn Michael Feinstein í viðtalinu en hann og Liza hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina og gáfu síðast út efni saman í mars. View this post on Instagram A post shared by Liza Minnelli (@officiallizaminnelli) Samþykkti ekki að vera í hjólastól „Það er hræðilegt orð að nota en hún samþykkti bara að koma fram á Óskarnum ef hún mætti vera í leikstjórastól því hún var með bakvandamál,“ sagði hann og segir hana hafa sagt: „Ég vil ekki að fólk sjái mig haltra þarna út“ - „Þið vitið að ég vil lýta vel út, ég vil ekki að fólk hafi áhyggjur af mér“. View this post on Instagram A post shared by Michael Feinstein (@michaelfeinsteinsings) Plön kvöldsins breyttust þó á síðustu stundu og segir Feinstein það að hluta til hafa verið vegna atviksins þar sem Will Smith sló Chris Rock. Liza fékk þær upplýsingar nokkrum mínútum áður en hún átti að stíga á svið að hún yrði í hjólastól í stað leikstjórastóls. Hann segir hana hafa verið stressaða í aðstæðunum og það hafi látið hana líta út fyrir að vera ekki með allt á hreinu. View this post on Instagram A post shared by Michael Feinstein (@michaelfeinsteinsings) „Geturðu ímyndað þér að að vera skyndilega þvinguð til að láta milljón manns sjá þig á veg sem þú vilt ekki sjást? Það er það sem gerðist fyrir hana,“ bætir hann við. Í síðasta mánuði gaf fyrrum kynningafulltrúi Lisu það út að Lady Gaga hafi sérstaklega óskað eftir því að kynna með Lisu. Þær hafa átt vinalegt samband síðasta áratuginn eða svo og lítur Lady Gaga upp til hennar. View this post on Instagram A post shared by Liza Minnelli (@officiallizaminnelli)
Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Óskarsvaktin fer yfir hátíðina og eftirmála hennar Óskarvakt Vísis í ár skipuðu þær Dóra Júlía og Elísabet Hanna. Þær hafa nú tekið saman stærstu mál Óskarsins 2022 og sett þau í svokallaðan uppgjörsþátt, um hátíðina og allt sem henni hefur fylgt. Kjólarnir, tískan, kynnarnir, atvikið sem allir eru að tala um og eftirmálar þess. 5. apríl 2022 14:30 Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Minnelli nýtti sér þjónustu Uber til að ná tónleikum Liza Minnelli ferðaðist rúma 320 kílómetra í leigubíl til að komast á tónleika sína í tæka tíð eftir að flugi var aflýst. 9. október 2015 12:32 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjá meira
Óskarsvaktin fer yfir hátíðina og eftirmála hennar Óskarvakt Vísis í ár skipuðu þær Dóra Júlía og Elísabet Hanna. Þær hafa nú tekið saman stærstu mál Óskarsins 2022 og sett þau í svokallaðan uppgjörsþátt, um hátíðina og allt sem henni hefur fylgt. Kjólarnir, tískan, kynnarnir, atvikið sem allir eru að tala um og eftirmálar þess. 5. apríl 2022 14:30
Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48
Minnelli nýtti sér þjónustu Uber til að ná tónleikum Liza Minnelli ferðaðist rúma 320 kílómetra í leigubíl til að komast á tónleika sína í tæka tíð eftir að flugi var aflýst. 9. október 2015 12:32