Sveindís byrjar á Nývangi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2022 15:33 Sveindís Jane Jónsdóttir leikur líklega sinn stærsta leik á ferlinum í dag. getty/ANP Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliði Wolfsburg sem mætir Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta er fimmti leikurinn í röð sem Sveindís byrjar fyrir Wolfsburg. Í síðasta leik liðsins í Meistaradeildinni lagði hún upp bæði mörkin í 2-0 sigri á Arsenal. Wolfsburg vann einvígið, 3-1 samanlagt. Í þessum fjórum leikjum hefur Sveindís lagt upp samtals fjögur mörk. Sveindís er á hægri kantinum hjá Wolfsburg, Alexandra Popp á þeim vinstri og fremst er Tabea Wassmuth. Fyrir aftan hana er Svenja Huth. So starten die Wölfinnen ins -Halbfinal-Hinspiel! @DAZNFootball und YouTube (https://t.co/JxYamG1rBF)#BARWOB #UWCL #VfLWolfsburg pic.twitter.com/5Ya8qDageb— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) April 22, 2022 Uppselt er á leikinn á Nývangi í dag, líkt og í síðasta heimaleik Barcelona í Meistaradeildinni sem var gegn erkifjendunum í Real Madrid. Í samtali við Vísi á dögunum sagðist Sveindís afar spennt að spila fyrir framan níutíu þúsund manns á hinum sögufræga Nývangi. Ljóst er að Wolfsburg bíður afar erfitt verkefni í dag en Barcelona hefur unnið alla 38 leiki sína á tímabilinu með markatölunni 190-13. Wolfsburg hefur einnig gert það gott í vetur, er efst í þýsku úrvalsdeildinni og komið í bikarúrslit auk þess að vera í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Wolfsburg hefur tvisvar sinnum unnið Meistaradeildina (2013 og 2014) og þrisvar sinnum tapað úrslitaleik keppninnar (2016, 2018, 2020). Leikur Barcelona og Wolfsburg hefst klukkan 16:45. Hægt verður að fylgjast með honum í beinni útsendingu á Vísi. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Þetta er fimmti leikurinn í röð sem Sveindís byrjar fyrir Wolfsburg. Í síðasta leik liðsins í Meistaradeildinni lagði hún upp bæði mörkin í 2-0 sigri á Arsenal. Wolfsburg vann einvígið, 3-1 samanlagt. Í þessum fjórum leikjum hefur Sveindís lagt upp samtals fjögur mörk. Sveindís er á hægri kantinum hjá Wolfsburg, Alexandra Popp á þeim vinstri og fremst er Tabea Wassmuth. Fyrir aftan hana er Svenja Huth. So starten die Wölfinnen ins -Halbfinal-Hinspiel! @DAZNFootball und YouTube (https://t.co/JxYamG1rBF)#BARWOB #UWCL #VfLWolfsburg pic.twitter.com/5Ya8qDageb— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) April 22, 2022 Uppselt er á leikinn á Nývangi í dag, líkt og í síðasta heimaleik Barcelona í Meistaradeildinni sem var gegn erkifjendunum í Real Madrid. Í samtali við Vísi á dögunum sagðist Sveindís afar spennt að spila fyrir framan níutíu þúsund manns á hinum sögufræga Nývangi. Ljóst er að Wolfsburg bíður afar erfitt verkefni í dag en Barcelona hefur unnið alla 38 leiki sína á tímabilinu með markatölunni 190-13. Wolfsburg hefur einnig gert það gott í vetur, er efst í þýsku úrvalsdeildinni og komið í bikarúrslit auk þess að vera í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Wolfsburg hefur tvisvar sinnum unnið Meistaradeildina (2013 og 2014) og þrisvar sinnum tapað úrslitaleik keppninnar (2016, 2018, 2020). Leikur Barcelona og Wolfsburg hefst klukkan 16:45. Hægt verður að fylgjast með honum í beinni útsendingu á Vísi.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira