Einar Jóns: Ég er stoltur af strákunum Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 24. apríl 2022 20:17 Einar Jónsson Vísir/Hulda Margrét Valur tryggði sér í sæti í undanúrslitunum í úrslitakeppni karla er þeir sigruðu Fram í öðrum leik liðanna fyrr í kvöld. Valur hafði yfirhöndina nær allan leikinn en Fram átti þó góðan lokakafla. Lokatölur í Safamýrinni 31-36. Einar Jónsson var stoltur af sínum strákum eftir leik og óskaði Val innilega til hamingju með sigurinn. „Við ætluðum okkur að vinna í dag og ná betri frammistöðu. En svolítið blendnar tilfinningar engu að síður. Mér fannst við, miðað við síðasta leik, ganga betur í dag. Sóknarlega að skora þrjátíu mörk á móti Val, fínt. Við erum að nýta færin okkar betur í dag miðað við síðasta leik. En þeir keyra bara yfir okkur og refsa grimmilega. Við gerðum ekki mörg mistök í dag en þeir refsa í hvert einasta skipti. Þeir eru með frábært lið. Þeir eru bara betri en við.“ Hafði Einar Jónsson að segja strax að leik loknum. „En svona er þetta bara og ég er stoltur af okkur. Þeir hafa sýnt mikinn karakter í gegnum bæði síðustu leikina í deildinni og í þessum tveimur leikjum hérna. Við erum búnir að lenda í talsverðum áföllum hérna í vetur og ekki sýst núna undir það síðasta. En strákarnir eru flottir og ég er stoltur af strákunum.“ „Það er kannski ýmislegt sem vantar og eins og ég sagði þá er það eftir hver mistök sem okkur er refsað. Það var svolítið þannig í dag. Þeir taka helvíti mikið af fráköstum. Það er svosem í báðum þessum leikjum eitthvað sem við þurfum að vera betri í ef við ætlum að vinna Val. Við þurfum að geta lesið úr boltanum og vinna fráköst. Við þurfum að stíga betur í vörn og fá betri markvörslu. Markvarslan var fín í fyrri hálfleik en ekki nógu góð í seinni. Tæknifeilarnir okkar eru dýrir, við erum ekki með marga, ég held við séum með einhverja átta tæknifeila.“ „Mér fannst þeir bara refsa grimmilega. Þetta er frábært lið, við verðum bara að vera betri og ég bara óska þeim til hamingju og gangi þeim vel áfram í úrslitakeppninni. Auðvitað er alltaf eitthvað sem ég get týnt til en það er auðvitað bara áfram gakk og nú erum við bara komnir í smá frí og svo byrjar undirbúningurinn fyrir næsta tímabil.“ Sagði Einar að lokum. Fram Olís-deild karla Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Sjá meira
„Við ætluðum okkur að vinna í dag og ná betri frammistöðu. En svolítið blendnar tilfinningar engu að síður. Mér fannst við, miðað við síðasta leik, ganga betur í dag. Sóknarlega að skora þrjátíu mörk á móti Val, fínt. Við erum að nýta færin okkar betur í dag miðað við síðasta leik. En þeir keyra bara yfir okkur og refsa grimmilega. Við gerðum ekki mörg mistök í dag en þeir refsa í hvert einasta skipti. Þeir eru með frábært lið. Þeir eru bara betri en við.“ Hafði Einar Jónsson að segja strax að leik loknum. „En svona er þetta bara og ég er stoltur af okkur. Þeir hafa sýnt mikinn karakter í gegnum bæði síðustu leikina í deildinni og í þessum tveimur leikjum hérna. Við erum búnir að lenda í talsverðum áföllum hérna í vetur og ekki sýst núna undir það síðasta. En strákarnir eru flottir og ég er stoltur af strákunum.“ „Það er kannski ýmislegt sem vantar og eins og ég sagði þá er það eftir hver mistök sem okkur er refsað. Það var svolítið þannig í dag. Þeir taka helvíti mikið af fráköstum. Það er svosem í báðum þessum leikjum eitthvað sem við þurfum að vera betri í ef við ætlum að vinna Val. Við þurfum að geta lesið úr boltanum og vinna fráköst. Við þurfum að stíga betur í vörn og fá betri markvörslu. Markvarslan var fín í fyrri hálfleik en ekki nógu góð í seinni. Tæknifeilarnir okkar eru dýrir, við erum ekki með marga, ég held við séum með einhverja átta tæknifeila.“ „Mér fannst þeir bara refsa grimmilega. Þetta er frábært lið, við verðum bara að vera betri og ég bara óska þeim til hamingju og gangi þeim vel áfram í úrslitakeppninni. Auðvitað er alltaf eitthvað sem ég get týnt til en það er auðvitað bara áfram gakk og nú erum við bara komnir í smá frí og svo byrjar undirbúningurinn fyrir næsta tímabil.“ Sagði Einar að lokum.
Fram Olís-deild karla Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Sjá meira