Fór óhefðbunda leið upp brattann á Hafursey Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. apríl 2022 13:02 Garpur á Hafursey. Garpur I. Elísabetarson Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. Ég fór upp á Hafursey, sem er við rætur Mýrdalsjökuls, á norðanverðum Mýrdalssandi. Dagurinn var fallegur og leiðin greið. Torsóttur malarvegurinn sem tók við af þjóðveginum skilaði mér að Hafursey og útsýni til allra átta. Hafursey skiptist um Klofgil, vesturhlutinn er nefndur Skálafell (582m) og hæst ber Kistufell (513m) á austurhlutanum. Hafursey við rætur Mýrdalsjökuls. Ég ákvað að ég myndi skreppa uppá Skálafell, og lagði af stað norðurhluta Hafursey, sem er skemmtilega brattur. Móbergið er klætt þykkum mosa alla leiðina upp. Gangan var stutt og þægileg en þegar á toppinn er komið er útsýnið stórkostlegt. Mýrdalsjökull í norður, svörtu sandarnir, grænu fjöllinn, sem leiða okkur inn að Þakgili og svo Hjörleifshöfði til suðurs. Ef vel er að gáð til austurs má svo sjá Vatnajökul sjálfan. Garpur I. Elísabetarson En dagurinn frábær, og auðvelt að mæla með göngu á Hafursey, og jafnvel að kynna sér ferðir inn í Kötlujökul þar sem magnaðir íshellar leynast. Ferðadagbók Garps úr þessu ævintýri má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Garpur uppi á Hafursey Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram. Okkar eigið Ísland Ferðalög Fjallamennska Tengdar fréttir Treysti á broddana í bröttum hlíðum Búlandstinds Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 20. apríl 2022 11:31 Sólbrunninn á brúninni á Lómagnúpi Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi, sá fyrsti er um Lómagnúp. Við gefum honum orðið. 13. apríl 2022 15:31 Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00 Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir Sjá meira
Ég fór upp á Hafursey, sem er við rætur Mýrdalsjökuls, á norðanverðum Mýrdalssandi. Dagurinn var fallegur og leiðin greið. Torsóttur malarvegurinn sem tók við af þjóðveginum skilaði mér að Hafursey og útsýni til allra átta. Hafursey skiptist um Klofgil, vesturhlutinn er nefndur Skálafell (582m) og hæst ber Kistufell (513m) á austurhlutanum. Hafursey við rætur Mýrdalsjökuls. Ég ákvað að ég myndi skreppa uppá Skálafell, og lagði af stað norðurhluta Hafursey, sem er skemmtilega brattur. Móbergið er klætt þykkum mosa alla leiðina upp. Gangan var stutt og þægileg en þegar á toppinn er komið er útsýnið stórkostlegt. Mýrdalsjökull í norður, svörtu sandarnir, grænu fjöllinn, sem leiða okkur inn að Þakgili og svo Hjörleifshöfði til suðurs. Ef vel er að gáð til austurs má svo sjá Vatnajökul sjálfan. Garpur I. Elísabetarson En dagurinn frábær, og auðvelt að mæla með göngu á Hafursey, og jafnvel að kynna sér ferðir inn í Kötlujökul þar sem magnaðir íshellar leynast. Ferðadagbók Garps úr þessu ævintýri má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Garpur uppi á Hafursey Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram.
Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram.
Okkar eigið Ísland Ferðalög Fjallamennska Tengdar fréttir Treysti á broddana í bröttum hlíðum Búlandstinds Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 20. apríl 2022 11:31 Sólbrunninn á brúninni á Lómagnúpi Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi, sá fyrsti er um Lómagnúp. Við gefum honum orðið. 13. apríl 2022 15:31 Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00 Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir Sjá meira
Treysti á broddana í bröttum hlíðum Búlandstinds Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 20. apríl 2022 11:31
Sólbrunninn á brúninni á Lómagnúpi Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi, sá fyrsti er um Lómagnúp. Við gefum honum orðið. 13. apríl 2022 15:31
Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00