Úkraínsku deildinni í fótbolta aflýst Atli Arason skrifar 27. apríl 2022 23:34 Volodymyr Boyko völlurinn í Maríupól. Myndin er tekin árið 2014. World Football Index Úkraínska knattspyrnusambandið lýsti því yfir í gær að deildarkeppninni í fótbolta í Úkraínu hefði verið aflýst. Stríðið í Úkraínu hefur nú staðið yfir í rúma tvo mánuði, eða síðan 24. febrúar 2022. Herlög eru í gildi í landinu en enginn keppnisleikur hefur verið leikinn frá því að stríðið hófst. Á vídeófundi í gær var ákveðið að aflýsa deildarkeppninni þar sem ekki er séð fyrir því að hægt verði að klára hana eftir að herlög þar í landi voru framlengd, segir í tilkynningu frá deildinni. Staðan í deildinni eins og hún var 24. febrúar síðastliðinn verður því loka niðurstaðan en engin verðlaun verða þó veitt. Shakhtar Donesk endar í fyrsta sæti deildarinnar, tveimur stigum á undan Dynamo Kiev. Frekari ákvörðun varðandi hvaða lið falla og hvaða lið fara í Evrópukeppni er að vænta á næstunni eftir frekari fundarhöld forráðamanna deildarinnar ásamt fulltrúum liðanna. Úkraína fær tvö sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili en líkur eru á því að þeim fjölgar eftir að rússneskum liðum var meinuð þátttaka frá mótum evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA. FC Mariupol endar tímabilið í neðsta sæti deildarinnar með 8 stig en leikvangur liðsins, Volodymyr Boyko völlurinn, er á því svæði í norðausturhluta Maríupól sem er nú undir stjórn rússneska hersins. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Stríðið í Úkraínu hefur nú staðið yfir í rúma tvo mánuði, eða síðan 24. febrúar 2022. Herlög eru í gildi í landinu en enginn keppnisleikur hefur verið leikinn frá því að stríðið hófst. Á vídeófundi í gær var ákveðið að aflýsa deildarkeppninni þar sem ekki er séð fyrir því að hægt verði að klára hana eftir að herlög þar í landi voru framlengd, segir í tilkynningu frá deildinni. Staðan í deildinni eins og hún var 24. febrúar síðastliðinn verður því loka niðurstaðan en engin verðlaun verða þó veitt. Shakhtar Donesk endar í fyrsta sæti deildarinnar, tveimur stigum á undan Dynamo Kiev. Frekari ákvörðun varðandi hvaða lið falla og hvaða lið fara í Evrópukeppni er að vænta á næstunni eftir frekari fundarhöld forráðamanna deildarinnar ásamt fulltrúum liðanna. Úkraína fær tvö sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili en líkur eru á því að þeim fjölgar eftir að rússneskum liðum var meinuð þátttaka frá mótum evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA. FC Mariupol endar tímabilið í neðsta sæti deildarinnar með 8 stig en leikvangur liðsins, Volodymyr Boyko völlurinn, er á því svæði í norðausturhluta Maríupól sem er nú undir stjórn rússneska hersins.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira