Celtic með níu fingur á titlinum eftir jafntefli í toppslagnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. maí 2022 12:58 Það er ekkert gefið eftir þegar Celtic og Rangers mætast í skoska boltanum. Ian MacNicol/Getty Images Celtic er nú hársbreidd frá því að endurheimta skoska meistaratitilinn eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn ríkjandi meisturum og erkifjendum liðsins, Rangers, í dag. Heimamenn í Celtic tóku forystuna um miðjan fyrri hálfleikinn með marki frá Jota og staðan var því 1-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Fashion Sakala jafnaði metin fyrir Rangers þegar rúmar tuttugu mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Niðurstaðan varð því 1-1 jafntefli, en stigið fleytir Celtic langleiðina í átt að skoska deildarmeistaratitlinum. Celtic er nú með sex stiga forskot á Rangers þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir, og það verður að teljast ansi ólíklegt að liðið kasti því forskoti frá sér. Rangers varð skoskur meistari á seinasta tímabili í fyrsta sinn síðan árið 2011, en síðan hafði Celtic unnið deildina níu ár í röð. Nú stefnir í að Celtic muni endurheimta titilinn. It ends all square at Paradise and the Bhoys maintain their six point lead at the top of the #cinchPrem. #CELRAN | #COYBIG🍀— Celtic Football Club (@CelticFC) May 1, 2022 Skoski boltinn Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Heimamenn í Celtic tóku forystuna um miðjan fyrri hálfleikinn með marki frá Jota og staðan var því 1-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Fashion Sakala jafnaði metin fyrir Rangers þegar rúmar tuttugu mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Niðurstaðan varð því 1-1 jafntefli, en stigið fleytir Celtic langleiðina í átt að skoska deildarmeistaratitlinum. Celtic er nú með sex stiga forskot á Rangers þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir, og það verður að teljast ansi ólíklegt að liðið kasti því forskoti frá sér. Rangers varð skoskur meistari á seinasta tímabili í fyrsta sinn síðan árið 2011, en síðan hafði Celtic unnið deildina níu ár í röð. Nú stefnir í að Celtic muni endurheimta titilinn. It ends all square at Paradise and the Bhoys maintain their six point lead at the top of the #cinchPrem. #CELRAN | #COYBIG🍀— Celtic Football Club (@CelticFC) May 1, 2022
Skoski boltinn Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira