#íslenskflík: „Þetta byrjaði allt með sögu einnar flíkur“ Elísabet Hanna skrifar 7. maí 2022 12:30 Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir. Anna Kristín Óskarsdóttir. Hönnuðurinn Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir er einn af stofnendum merkisins As We Grow en merkið var stofnað fyrir tíu árum. Sjálf hefur hún verið að hanna föt síðan á unglingsárunum og um helgina stendur merkið fyrir sporastofu á HönnunarMars. Hver ert þú sem hönnuður?Ég byrjaði að hanna föt þegar ég var í grunnskóla en fór ekki að vinna við það fyrr en eftir að ég útskrifaðist úr listaháskólanum 2003. Áhugi minn lá mest í prjóni svo ég útfærði lokaverkefnið mitt allt í prjón. Eftir útskrift bauðst mér að vinna hjá fyrirtæki sem sérhæfir sig í að prjóna prufur fyrir tískuhús og selja sem hugmyndir. View this post on Instagram A post shared by AS WE GROW (@aswegrow) Það var Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður sem hjálpaði mér að fá þá vinnu og þar lærði ég svo endalaust margt í sambandi við prjón sem ég nýti mér á hverjum degi. Ég vann síðan í ýmsum verkefnum þangað til ég stofnaði As We Grow árið 2012 ásamt Grétu Hlöðversdóttur og Maríu Ólafsdóttur. View this post on Instagram A post shared by AS WE GROW (@aswegrow) Hvernig hannar þú flík?Ferlið við að hanna flík er í stórum dráttum þannig að ég vinn rannsóknarvinnu með því að sanka að mér ýmsum innblæstri hvort sem er í formi fata, ljósmynda, samtala, umhverfið eða hverju sem er. Síðan þarf að þrengja þetta niður og búa til sögu sem heldur utan um þessar hugmyndir. View this post on Instagram A post shared by AS WE GROW (@aswegrow) Línan okkar inniheldur alltaf eldri stíla líka þannig að hver ný lína hefur einhver tengsl við þær eldri. Ef ég er að hanna nýja flík frá grunni þá nota ég hugmyndirnar sem ég er komin með til að byrja að skyssa, það verða til margar skyssur af svipuðum flíkum og ég skoða þær síðan með fólkinu mínu í vinnunni og við fækkum möguleikunum helst niður í einn. Þá tekur við vinna við að finna rétta efnið í flíkina en það getur verið miserfitt. Stundum steinliggur efnið og stundum gengur illa að finna rétta efnið fyrir ákveðna flík. View this post on Instagram A post shared by AS WE GROW (@aswegrow) Fyrir framleiðslu þarf alltaf að gera flata tækniteikningu af flíkinni og öllum smáatriðum sem þurfa að sjást og þessum teikningum þarf að fylgja tækniskjal þar sem öll mál eru sett inn, í ölllum stærðum. Ferlið frá hugmynd að tilbúinni flík getur verið mjög langt því það er ekkert öruggt að fyrsta prótótýpan sé í lagi og það getur þurft að hafa samskipti fram og tilbaka áður en hún er orðin eins og hún á að vera. View this post on Instagram A post shared by AS WE GROW (@aswegrow) HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. Blaðamaður heyrði einnig í Grétu Hlöðversdóttur, einum af stofnendum As We Grow til að fræðast betur um Sporastofuna sem merkið stendur fyrir á HönnunarMars: Hvernig er stemningin fyrir HönnunarMars?Frábær. Hvernig kviknaði hugmyndin að As we grow upphaflega?Þetta byrjaði allt með sögu einnar flíkur – Ullarpeysu. Reykvísk móðir í fjölskyldunni okkar prjónaði peysu fyrir son sinn. Hann notaði peysuna í nokkur ár en óx svo upp úr henni og þá fékk lítil vinkona fjölskyldunnar hana. Um skeið neitaði stelpan að vera í öðru en þar kom að hún gekk áfram til næstu fjölskyldu. Einn veturinn týndist peysan en þegar voraði kom hún undan skafli í garðinum. Með örlítilli umhyggju varð hún aftur eins og ný. View this post on Instagram A post shared by AS WE GROW (@aswegrow) Peysan er á myndum í fjölskyldualbúmum og efur gengið frá barni til barns í hópi vina og ættingja í meira en áratug. Svona fötum viljum við að börnin okkar klæðist hugsuðum við þegar við stofnuðum fyrirtækið. Fatnaði þar sem áhersla er lögð á hönnun, gæði og minni sóun , en As We Grow hlaut einmitt Hönnunarverðlaun Íslands fyrir sjálfbært og umhverfisvænt konsept. Hvernig lýsir sporastofan sér?Þar gefst hverjum og einum tækifæri á að gera sína As We Grow flík enn persónulegri með því að bæta við hana einstökum útsaumi, nafni eða tákni í flíkurnar og merkja þær þannig sér og sínum. View this post on Instagram A post shared by AS WE GROW (@aswegrow) Hvernig viðbrögð hefur sporastofan verið að fá og er mikil spenna hjá ykkur?Við höfum fengið frábær viðbrögð bæði við Sporastofunni og tískusýningunni sem verður laugardaginn 7. maí og hlökkum mikið til að fá fólk í nýju verslunina okkar að Klapparstíg 29. Hvernig myndir þú lýsa nýju línunni frá As We Grow?Nýja barnafatalína AS WE GROW er innblásin af bernskuminningum frá sumrum í íslenskum sjávarþorpum. Í tilefni af opnun nýrrar verslunar og vinnustofu AS WE GROW á Klapparstíg 29 og komu nýrrar fatalínu er gestum HönnunarMars boðið á tískusýningu þar sem þeim mun gefast kostur á að ferðast aftur á vit eigin minninga um bjarta íslenska vordaga. View this post on Instagram A post shared by AS WE GROW (@aswegrow) Verður sporastofan áfram í boði hjá ykkur?Þetta er tilraunaverkefni, svo það kemur í ljós og fer eftir því hvernig undirtektirnar verða. Veistu hver hannaði þína flík?Anna Kristín Óskarsdóttir. Fatahönnunarfélag Íslands teflir fram þriðju herferð verkefnisins #íslenskflík á Hönnunarmars í ár. Með verkefninu vill Fatahönnunarfélag Íslands vekja athygli fólks á því að staldra við og skoða íslenska fatahönnun næst þegar það fjárfestir í flík og á sama tíma fagna því fólki sem vinnur í faginu á Íslandi. Verkefnið er unnið af Blóð studio fyrir HönnunarMars. Listrænn stjórnandi verkefnisins er Ási Már Friðriksson og Anna Kristín Óskarsdóttir ljósmyndari fangar hönnuði í sínu náttúrulega umhverfi. Fólk er hvatt til þess að taka þátt í verkefninu með því að pósta sinni íslenskri flík á samfélagsmiðla og merkja með #íslenskflík. Íslensk flík Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41 #íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Hver ert þú sem hönnuður?Ég byrjaði að hanna föt þegar ég var í grunnskóla en fór ekki að vinna við það fyrr en eftir að ég útskrifaðist úr listaháskólanum 2003. Áhugi minn lá mest í prjóni svo ég útfærði lokaverkefnið mitt allt í prjón. Eftir útskrift bauðst mér að vinna hjá fyrirtæki sem sérhæfir sig í að prjóna prufur fyrir tískuhús og selja sem hugmyndir. View this post on Instagram A post shared by AS WE GROW (@aswegrow) Það var Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður sem hjálpaði mér að fá þá vinnu og þar lærði ég svo endalaust margt í sambandi við prjón sem ég nýti mér á hverjum degi. Ég vann síðan í ýmsum verkefnum þangað til ég stofnaði As We Grow árið 2012 ásamt Grétu Hlöðversdóttur og Maríu Ólafsdóttur. View this post on Instagram A post shared by AS WE GROW (@aswegrow) Hvernig hannar þú flík?Ferlið við að hanna flík er í stórum dráttum þannig að ég vinn rannsóknarvinnu með því að sanka að mér ýmsum innblæstri hvort sem er í formi fata, ljósmynda, samtala, umhverfið eða hverju sem er. Síðan þarf að þrengja þetta niður og búa til sögu sem heldur utan um þessar hugmyndir. View this post on Instagram A post shared by AS WE GROW (@aswegrow) Línan okkar inniheldur alltaf eldri stíla líka þannig að hver ný lína hefur einhver tengsl við þær eldri. Ef ég er að hanna nýja flík frá grunni þá nota ég hugmyndirnar sem ég er komin með til að byrja að skyssa, það verða til margar skyssur af svipuðum flíkum og ég skoða þær síðan með fólkinu mínu í vinnunni og við fækkum möguleikunum helst niður í einn. Þá tekur við vinna við að finna rétta efnið í flíkina en það getur verið miserfitt. Stundum steinliggur efnið og stundum gengur illa að finna rétta efnið fyrir ákveðna flík. View this post on Instagram A post shared by AS WE GROW (@aswegrow) Fyrir framleiðslu þarf alltaf að gera flata tækniteikningu af flíkinni og öllum smáatriðum sem þurfa að sjást og þessum teikningum þarf að fylgja tækniskjal þar sem öll mál eru sett inn, í ölllum stærðum. Ferlið frá hugmynd að tilbúinni flík getur verið mjög langt því það er ekkert öruggt að fyrsta prótótýpan sé í lagi og það getur þurft að hafa samskipti fram og tilbaka áður en hún er orðin eins og hún á að vera. View this post on Instagram A post shared by AS WE GROW (@aswegrow) HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. Blaðamaður heyrði einnig í Grétu Hlöðversdóttur, einum af stofnendum As We Grow til að fræðast betur um Sporastofuna sem merkið stendur fyrir á HönnunarMars: Hvernig er stemningin fyrir HönnunarMars?Frábær. Hvernig kviknaði hugmyndin að As we grow upphaflega?Þetta byrjaði allt með sögu einnar flíkur – Ullarpeysu. Reykvísk móðir í fjölskyldunni okkar prjónaði peysu fyrir son sinn. Hann notaði peysuna í nokkur ár en óx svo upp úr henni og þá fékk lítil vinkona fjölskyldunnar hana. Um skeið neitaði stelpan að vera í öðru en þar kom að hún gekk áfram til næstu fjölskyldu. Einn veturinn týndist peysan en þegar voraði kom hún undan skafli í garðinum. Með örlítilli umhyggju varð hún aftur eins og ný. View this post on Instagram A post shared by AS WE GROW (@aswegrow) Peysan er á myndum í fjölskyldualbúmum og efur gengið frá barni til barns í hópi vina og ættingja í meira en áratug. Svona fötum viljum við að börnin okkar klæðist hugsuðum við þegar við stofnuðum fyrirtækið. Fatnaði þar sem áhersla er lögð á hönnun, gæði og minni sóun , en As We Grow hlaut einmitt Hönnunarverðlaun Íslands fyrir sjálfbært og umhverfisvænt konsept. Hvernig lýsir sporastofan sér?Þar gefst hverjum og einum tækifæri á að gera sína As We Grow flík enn persónulegri með því að bæta við hana einstökum útsaumi, nafni eða tákni í flíkurnar og merkja þær þannig sér og sínum. View this post on Instagram A post shared by AS WE GROW (@aswegrow) Hvernig viðbrögð hefur sporastofan verið að fá og er mikil spenna hjá ykkur?Við höfum fengið frábær viðbrögð bæði við Sporastofunni og tískusýningunni sem verður laugardaginn 7. maí og hlökkum mikið til að fá fólk í nýju verslunina okkar að Klapparstíg 29. Hvernig myndir þú lýsa nýju línunni frá As We Grow?Nýja barnafatalína AS WE GROW er innblásin af bernskuminningum frá sumrum í íslenskum sjávarþorpum. Í tilefni af opnun nýrrar verslunar og vinnustofu AS WE GROW á Klapparstíg 29 og komu nýrrar fatalínu er gestum HönnunarMars boðið á tískusýningu þar sem þeim mun gefast kostur á að ferðast aftur á vit eigin minninga um bjarta íslenska vordaga. View this post on Instagram A post shared by AS WE GROW (@aswegrow) Verður sporastofan áfram í boði hjá ykkur?Þetta er tilraunaverkefni, svo það kemur í ljós og fer eftir því hvernig undirtektirnar verða. Veistu hver hannaði þína flík?Anna Kristín Óskarsdóttir. Fatahönnunarfélag Íslands teflir fram þriðju herferð verkefnisins #íslenskflík á Hönnunarmars í ár. Með verkefninu vill Fatahönnunarfélag Íslands vekja athygli fólks á því að staldra við og skoða íslenska fatahönnun næst þegar það fjárfestir í flík og á sama tíma fagna því fólki sem vinnur í faginu á Íslandi. Verkefnið er unnið af Blóð studio fyrir HönnunarMars. Listrænn stjórnandi verkefnisins er Ási Már Friðriksson og Anna Kristín Óskarsdóttir ljósmyndari fangar hönnuði í sínu náttúrulega umhverfi. Fólk er hvatt til þess að taka þátt í verkefninu með því að pósta sinni íslenskri flík á samfélagsmiðla og merkja með #íslenskflík.
HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
Fatahönnunarfélag Íslands teflir fram þriðju herferð verkefnisins #íslenskflík á Hönnunarmars í ár. Með verkefninu vill Fatahönnunarfélag Íslands vekja athygli fólks á því að staldra við og skoða íslenska fatahönnun næst þegar það fjárfestir í flík og á sama tíma fagna því fólki sem vinnur í faginu á Íslandi. Verkefnið er unnið af Blóð studio fyrir HönnunarMars. Listrænn stjórnandi verkefnisins er Ási Már Friðriksson og Anna Kristín Óskarsdóttir ljósmyndari fangar hönnuði í sínu náttúrulega umhverfi. Fólk er hvatt til þess að taka þátt í verkefninu með því að pósta sinni íslenskri flík á samfélagsmiðla og merkja með #íslenskflík.
Íslensk flík Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41 #íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
#íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41
#íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00