Nýr Doctor Who Elísabet Hanna skrifar 9. maí 2022 13:01 Ncuti Gatwa. Getty/Karwai Tang Ncuti Gatwa tekur við af Jodie Whittaker sem Doctor Who samkvæmt tilkynningu frá BBC. Ncuti verður þar með fjórtándi tímavörðurinn (e. Time Lord) og er leikarinn spenntur fyrir komandi tímum. „Sex Education“ Hinn Skoski Ncuti er fæddur í Rwanda og er þekktastur fyrir hlutverk sitt í Netflix þáttunum Sex Education sem Eric Effiong. Hann hefur þrisvar sinnum verið tilnefndur til BAFTA sjónvarpsverðlaunanna fyrir hlutverkið en þessa dagana fer hann einnig með hlutverk í nýju Barbie myndinni. Í viðtali við BBC hafði hann meðal annars þetta að segja um nýja hlutverkið sem Doctor Who: „Þetta er ótrúleg tilfinning. Þetta er sannur heiður. Þetta hlutverk er stofnun og það er svo táknrænt.“ Stal hlutverkinu Russel T Davies sem er framleiðandi og höfundur Doctor Who þáttanna sagði að Ncuti hafi staðið sig stórkostlega í prufunum og þar af leiðandi hlotið hlutverkið. Hann segir teymið hafa verið með annan leikara í huga eftir daginn sem áhorfendaprufurnar fóru fram þar sem Ncuti var síðastur inn í prufunum: „Við héldum að við værum með einhvern en svo kom hann inn og stal því.“ View this post on Instagram A post shared by Russell T Davies (@russelltdavies63) Aðrir leikarar sem hafa farið með hlutverk Doctor Who eru meðal annars Matt Smith, Jodie Whittaker, Peter Capaldi og David Tennant. View this post on Instagram A post shared by Doctor Who (@bbcdoctorwho) Hollywood Bíó og sjónvarp Bretland Tengdar fréttir Margot Robbie og Ryan Gosling verða Barbie og Ken Hin ljóshærða, sólbrúna og lífsglaða Barbie er væntanleg á hvíta tjaldið næsta sumar. Það er hin stórglæsilega ástralska leikkona Margot Robbie sem fer með hlutverk dúkkunnar heimsfrægu. Þá mun enginn annar en hjartaknúsarinn Ryan Gosling fara með hlutverk karldúkkunnar Ken. 28. apríl 2022 14:00 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
„Sex Education“ Hinn Skoski Ncuti er fæddur í Rwanda og er þekktastur fyrir hlutverk sitt í Netflix þáttunum Sex Education sem Eric Effiong. Hann hefur þrisvar sinnum verið tilnefndur til BAFTA sjónvarpsverðlaunanna fyrir hlutverkið en þessa dagana fer hann einnig með hlutverk í nýju Barbie myndinni. Í viðtali við BBC hafði hann meðal annars þetta að segja um nýja hlutverkið sem Doctor Who: „Þetta er ótrúleg tilfinning. Þetta er sannur heiður. Þetta hlutverk er stofnun og það er svo táknrænt.“ Stal hlutverkinu Russel T Davies sem er framleiðandi og höfundur Doctor Who þáttanna sagði að Ncuti hafi staðið sig stórkostlega í prufunum og þar af leiðandi hlotið hlutverkið. Hann segir teymið hafa verið með annan leikara í huga eftir daginn sem áhorfendaprufurnar fóru fram þar sem Ncuti var síðastur inn í prufunum: „Við héldum að við værum með einhvern en svo kom hann inn og stal því.“ View this post on Instagram A post shared by Russell T Davies (@russelltdavies63) Aðrir leikarar sem hafa farið með hlutverk Doctor Who eru meðal annars Matt Smith, Jodie Whittaker, Peter Capaldi og David Tennant. View this post on Instagram A post shared by Doctor Who (@bbcdoctorwho)
Hollywood Bíó og sjónvarp Bretland Tengdar fréttir Margot Robbie og Ryan Gosling verða Barbie og Ken Hin ljóshærða, sólbrúna og lífsglaða Barbie er væntanleg á hvíta tjaldið næsta sumar. Það er hin stórglæsilega ástralska leikkona Margot Robbie sem fer með hlutverk dúkkunnar heimsfrægu. Þá mun enginn annar en hjartaknúsarinn Ryan Gosling fara með hlutverk karldúkkunnar Ken. 28. apríl 2022 14:00 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Margot Robbie og Ryan Gosling verða Barbie og Ken Hin ljóshærða, sólbrúna og lífsglaða Barbie er væntanleg á hvíta tjaldið næsta sumar. Það er hin stórglæsilega ástralska leikkona Margot Robbie sem fer með hlutverk dúkkunnar heimsfrægu. Þá mun enginn annar en hjartaknúsarinn Ryan Gosling fara með hlutverk karldúkkunnar Ken. 28. apríl 2022 14:00