Gísli Marteinn rústaði speglum og raftækjum með kylfum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. maí 2022 08:30 Gísli Marteinn er gestur Bjarna í nýjasta þættinum af Á rúntinum sem kom út á Vísi í dag. Á rúntinum „Ég fer ekkert sérstaklega vel með mig,“ svarar Gísli Marteinn Baldursson aðspurður hvernig hann nái að líta alltaf svona unglegur út. „Ég pæli ekkert í þessu. Ég hef aldrei notað nein krem.“ Gísli Marteinn viðurkennir í nýjasta þættinum af Á rúntinum að hann vaki oft of lengi og sofi of lítið. „Það er fínt að eldast,“ segir Gísli, sem verður fimmtugur á næsta ári. Í viðtalinu ræðir hann meðal annars um andlega heilsu og segist hann hafa verið heppinn. „Ég held að ég hafi alltaf verið frekar glaður,“ segir Gísli Marteinn í þættinum. Hann reynir að hafa jákvætt viðhorf en hefur þó ekki unnið markvisst í meðvitaðri geðrækt. „Ég á skemmtilega fjölskyldu og vini og það hjálpar. Svo getur maður verið heppinn eða óheppinn og ég hef verið heppinn með alls konar hluti. Ég reyni að minna mig á að vera þakklátur fyrir það,“ útskýrir Gísli Marteinn. „En ég ætla ekkert að þykjast hafa það verra en ég hef það. Ég er bara hvítur karl í forréttindastöðu, sem hefur það betra en 95 prósent mannkynsins eða eitthvað. Það er mikilvægt að vera meðvitaður um það, en ég kannski ætla ekki heldur að vera plagaður af samviskubiti yfir því.“ Viðtalið má sjá í þættinum hér fyrir neðan. Þar ræðir hann meðal annars um ferilinn, andlega heilsu, stjórnmál, MeToo og margt fleira. Klippa: Á rúntinum - Gísli Marteinn Baldursson Á rúntinum Tengdar fréttir „Einhvern veginn tókst mér ekki að sjá þetta“ „Ég er í góðum málum, en það þarf að vinna að því. Það var alls ekki þannig fyrst,“ segir Gunnar Valdimarsson um lífið í Osló eftir skilnaðinn við barnsmóður sína. 27. apríl 2022 13:31 „Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel“ „Þetta var að taka of mikinn tíma af lífinu mínu,“ segir Sólborg Guðbrandsdóttir, Suncity, um ákvörðunina að hætta að drekka áfengi fyrir fimm árum síðan. 13. apríl 2022 10:59 Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Gísli Marteinn viðurkennir í nýjasta þættinum af Á rúntinum að hann vaki oft of lengi og sofi of lítið. „Það er fínt að eldast,“ segir Gísli, sem verður fimmtugur á næsta ári. Í viðtalinu ræðir hann meðal annars um andlega heilsu og segist hann hafa verið heppinn. „Ég held að ég hafi alltaf verið frekar glaður,“ segir Gísli Marteinn í þættinum. Hann reynir að hafa jákvætt viðhorf en hefur þó ekki unnið markvisst í meðvitaðri geðrækt. „Ég á skemmtilega fjölskyldu og vini og það hjálpar. Svo getur maður verið heppinn eða óheppinn og ég hef verið heppinn með alls konar hluti. Ég reyni að minna mig á að vera þakklátur fyrir það,“ útskýrir Gísli Marteinn. „En ég ætla ekkert að þykjast hafa það verra en ég hef það. Ég er bara hvítur karl í forréttindastöðu, sem hefur það betra en 95 prósent mannkynsins eða eitthvað. Það er mikilvægt að vera meðvitaður um það, en ég kannski ætla ekki heldur að vera plagaður af samviskubiti yfir því.“ Viðtalið má sjá í þættinum hér fyrir neðan. Þar ræðir hann meðal annars um ferilinn, andlega heilsu, stjórnmál, MeToo og margt fleira. Klippa: Á rúntinum - Gísli Marteinn Baldursson
Á rúntinum Tengdar fréttir „Einhvern veginn tókst mér ekki að sjá þetta“ „Ég er í góðum málum, en það þarf að vinna að því. Það var alls ekki þannig fyrst,“ segir Gunnar Valdimarsson um lífið í Osló eftir skilnaðinn við barnsmóður sína. 27. apríl 2022 13:31 „Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel“ „Þetta var að taka of mikinn tíma af lífinu mínu,“ segir Sólborg Guðbrandsdóttir, Suncity, um ákvörðunina að hætta að drekka áfengi fyrir fimm árum síðan. 13. apríl 2022 10:59 Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
„Einhvern veginn tókst mér ekki að sjá þetta“ „Ég er í góðum málum, en það þarf að vinna að því. Það var alls ekki þannig fyrst,“ segir Gunnar Valdimarsson um lífið í Osló eftir skilnaðinn við barnsmóður sína. 27. apríl 2022 13:31
„Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel“ „Þetta var að taka of mikinn tíma af lífinu mínu,“ segir Sólborg Guðbrandsdóttir, Suncity, um ákvörðunina að hætta að drekka áfengi fyrir fimm árum síðan. 13. apríl 2022 10:59
Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31