Ruddust inn á blaðamannafund þjálfarans með bjór og bikarinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 09:00 Oliver Glasner með Evrópudeildarbikarinn eftir sigur Frankfurt í gær. Glasner er Austurríkismaður og á sínu fyrsta tímabili með liðið. AP/Pablo Garcia Eintracht Frankfurt var lið gærkvöldsins í fótboltaheiminum þegar liðið tryggði sér sigur í Evrópudeildinni og sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sigri á Rangers í úrslitaleik á Spáni. Úrslitin réðust ekki fyrr en í vítakeppni en Rangers komst 1-0 yfir í leiknum. Þetta var fyrsti Evróputitill Eintracht Frankfurt í 42 ár eða síðan liðið vann UEFA-bikarinn árið 1980. Stuðningsmenn Frankfurt hafa vakið mikla athygli en þeir hafa fjölmennt á alla útivelli og þekkt var þegar þeir tóku yfir Nývang fyrr í vetur. Það eru ekki aðeins læti í stuðningsmönnum liðsins því það var mikil fjör hjá leikmönnunum í gær. Þeir höfðu ekki þolinmæði að bíða eftir að þjálfarinn Oliver Glasner kláraði blaðamannafund sinn eftir leikinn. Leikmennirnir ruddust inn á blaðamannafund stjórans með bjór, bikar og sigursöngva eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Evrópudeild UEFA Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Úrslitin réðust ekki fyrr en í vítakeppni en Rangers komst 1-0 yfir í leiknum. Þetta var fyrsti Evróputitill Eintracht Frankfurt í 42 ár eða síðan liðið vann UEFA-bikarinn árið 1980. Stuðningsmenn Frankfurt hafa vakið mikla athygli en þeir hafa fjölmennt á alla útivelli og þekkt var þegar þeir tóku yfir Nývang fyrr í vetur. Það eru ekki aðeins læti í stuðningsmönnum liðsins því það var mikil fjör hjá leikmönnunum í gær. Þeir höfðu ekki þolinmæði að bíða eftir að þjálfarinn Oliver Glasner kláraði blaðamannafund sinn eftir leikinn. Leikmennirnir ruddust inn á blaðamannafund stjórans með bjór, bikar og sigursöngva eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Evrópudeild UEFA Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira