Þjálfari íslensku stelpnanna í Brann gæti orðið þjálfari íslensku stelpnanna í Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 16:00 Hjá Brann spila íslensku landsliðskonurnar Svava Rós Guðmundsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir en liðið er ósigrað á toppi norsku deildarinnar eftir níu umferðir. Instagram/@brannkvinner Alexander Straus hefur verið að gera góða hluti með kvennalið Brann í norska fótboltanum og nú er hann orðaður við starfið hjá kvennaliði Bayern München. Jens Scheuer er hættur sem þjálfari Bayern eftir þriggja ára starf. Samkvæmt frétt hjá staðarblaðinu Bergensavisen þá vill þýska liðið fá þjálfara Brann. Straus gerði Brann, þá undir nafni Sandviken, að norskum meisturum í fyrra og þá fór liðið líka í bikarúrslitaleikinn. Straus var ekki tilbúinn að tjá sig um málið þegar blaðamaður Bergensavisen talaði við hann. View this post on Instagram A post shared by SK Brann Kvinner (@brannkvinner) „Lið sem upplifir velgengi hefur innan sinna raða eftirsótta þjálfara og eftirsótta leikmenn. Það er alveg ljóst að það er áhugi á okkar fólki,“ sagði Pål Hafstad Thorsen, stjórnarformaður Brann, í viðtali við BA. Hjá Brann spila íslensku landsliðskonurnar Svava Rós Guðmundsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Brann hefur unnið átta af fyrstu níu leikjum sínum á tímabilinu og níundi leikurinn endaði með jafntefli. Hjá Bayern eru þrjár íslenskar landsliðskonur eða þær Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Norski boltinn Þýski boltinn EM 2022 í Englandi Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Jens Scheuer er hættur sem þjálfari Bayern eftir þriggja ára starf. Samkvæmt frétt hjá staðarblaðinu Bergensavisen þá vill þýska liðið fá þjálfara Brann. Straus gerði Brann, þá undir nafni Sandviken, að norskum meisturum í fyrra og þá fór liðið líka í bikarúrslitaleikinn. Straus var ekki tilbúinn að tjá sig um málið þegar blaðamaður Bergensavisen talaði við hann. View this post on Instagram A post shared by SK Brann Kvinner (@brannkvinner) „Lið sem upplifir velgengi hefur innan sinna raða eftirsótta þjálfara og eftirsótta leikmenn. Það er alveg ljóst að það er áhugi á okkar fólki,“ sagði Pål Hafstad Thorsen, stjórnarformaður Brann, í viðtali við BA. Hjá Brann spila íslensku landsliðskonurnar Svava Rós Guðmundsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Brann hefur unnið átta af fyrstu níu leikjum sínum á tímabilinu og níundi leikurinn endaði með jafntefli. Hjá Bayern eru þrjár íslenskar landsliðskonur eða þær Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir.
Norski boltinn Þýski boltinn EM 2022 í Englandi Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn