Bein útsending: Viðskiptaþing sett með áherslu á sviptivinda á vinnumarkaði Eiður Þór Árnason skrifar 20. maí 2022 13:01 Viðskiptaþing er snúið aftur eftir og leggur nú áherslu á breytingar á vinnumarkaði. Vísir/Hanna Viðskiptaþing 2022 fer fram á Hilton Reykjavík Nordica í dag en yfirskrift þingsins að þessu sinni er Tímarnir breytast og vinnan með - Vatnaskil á vinnumarkaði. Hefst dagskráin klukkan 13:30 en þingsetning, ávarp forsætisráðherra og ávarp formanns Mannauðs verða send út í opnu streymi. Tvo ár eru frá því að Viðskiptaráð Íslands hélt sitt síðasta Viðskiptaþing og er uppselt á viðburðinn. Á þinginu í ár verður sjónum beint að vinnumarkaðnum, vinnustöðum og þeim miklu breytingum sem virðast vera að eiga sér stað. „Þessi áhersla er ekki úr lausu lofti gripin en kannanir McKinsey og fleiri benda til þess að mun fleiri hugsi sér til hreyfings en áður hefur sést, hvort sem litið er til Evrópu eða Bandaríkjanna. Á sama tíma telja yfir 40% stjórnenda í 400 stærstu fyrirtækjum hér á landi að skortur verði á vinnuafli á næstunni. Allt þetta og meira til felur í sér ýmsar áskoranir en um leið fjölmörg tækifæri sé vel haldið á spöðunum,“ segir í viðburðalýsingu. Horft verður til vinnustaðanna sjálfra, starfsfólksins, starfsmannaveltunnar og viðhorfs stjórnenda. Aðalfyrirlesari þingsins verður Dr. Alan Watkins, eigandi ráðgjafafyrirtækisins Complete Coherence. Vinnumarkaður Mannauðsmál Stjórnun Vinnustaðurinn Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Sjá meira
Tvo ár eru frá því að Viðskiptaráð Íslands hélt sitt síðasta Viðskiptaþing og er uppselt á viðburðinn. Á þinginu í ár verður sjónum beint að vinnumarkaðnum, vinnustöðum og þeim miklu breytingum sem virðast vera að eiga sér stað. „Þessi áhersla er ekki úr lausu lofti gripin en kannanir McKinsey og fleiri benda til þess að mun fleiri hugsi sér til hreyfings en áður hefur sést, hvort sem litið er til Evrópu eða Bandaríkjanna. Á sama tíma telja yfir 40% stjórnenda í 400 stærstu fyrirtækjum hér á landi að skortur verði á vinnuafli á næstunni. Allt þetta og meira til felur í sér ýmsar áskoranir en um leið fjölmörg tækifæri sé vel haldið á spöðunum,“ segir í viðburðalýsingu. Horft verður til vinnustaðanna sjálfra, starfsfólksins, starfsmannaveltunnar og viðhorfs stjórnenda. Aðalfyrirlesari þingsins verður Dr. Alan Watkins, eigandi ráðgjafafyrirtækisins Complete Coherence.
Vinnumarkaður Mannauðsmál Stjórnun Vinnustaðurinn Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Sjá meira