Haukur og Sigvaldi mæta Veszprém í Köln Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2022 09:49 Haukur Þrastarson er tveimur sigrum frá því að verða Evrópumeistari. vísir/getty Íslendingalið Kielce mætir Veszprém í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Dregið var í morgun. Venju samkvæmt fer úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fram í Lanxess-höllinni í Köln. Undanúrslitin fara fram 18. júní og brons- og úrslitaleikurinn degi síðar. Eitt Íslendingalið var í pottinum þegar dregið var í undanúrslitin í morgun, Póllandsmeistarar Kielce sem þeir Haukur Þrastarson og Sigvaldi Guðjónsson leika með. Kielce dróst gegn ungverska stórliðinu Veszprém. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Evrópumeistarar síðustu tveggja ára, Barcelona og Kiel. Börsungar, með Aron Pálmarsson, urðu Evrópumeistarar í fyrra eftir stórsigur á Álaborg í úrslitaleiknum, 36-23. with two amazing Semi-finals!! Pack your bags and prepare for the show! Who do you see lifting the trophy = ____________? Get your tickets now: https://t.co/NtOeMJCDRS#ehfcl #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/BRjv1PTLfp— EHF Champions League (@ehfcl) May 24, 2022 Haukur og Sigvaldi hafa hvorugur spilað í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Og raunar leikur mikill vafi á því að Sigvaldi geti verið með þá en hann hefur ekkert spilað með Kielce frá því á EM vegna meiðsla. Haukur er hins vegar kominn aftur á ferðina eftir löng og erfið meiðsli. Kielce hefur einu sinni orðið Evrópumeistari, 2016. Pólska liðið vann þá ævintýralegan sigur á Veszprém eftir vítakastkeppni. Talant Dujshebaev var þá þjálfari Kielce eins og nú. Hann gerði Ciudad Real einnig að Evrópumeisturum 2005, 2008 og 2009. Ólafur Stefánsson var í lykilhlutverki í þeim meistaraliðum. Fjórir Íslendingar hafa unnið Meistaradeildina í handbolta: Ólafur Stefánsson, Aron Pálmarsson, Ólafur Gústafsson og Guðjón Valur Sigurðsson. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Pólski handboltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira
Venju samkvæmt fer úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fram í Lanxess-höllinni í Köln. Undanúrslitin fara fram 18. júní og brons- og úrslitaleikurinn degi síðar. Eitt Íslendingalið var í pottinum þegar dregið var í undanúrslitin í morgun, Póllandsmeistarar Kielce sem þeir Haukur Þrastarson og Sigvaldi Guðjónsson leika með. Kielce dróst gegn ungverska stórliðinu Veszprém. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Evrópumeistarar síðustu tveggja ára, Barcelona og Kiel. Börsungar, með Aron Pálmarsson, urðu Evrópumeistarar í fyrra eftir stórsigur á Álaborg í úrslitaleiknum, 36-23. with two amazing Semi-finals!! Pack your bags and prepare for the show! Who do you see lifting the trophy = ____________? Get your tickets now: https://t.co/NtOeMJCDRS#ehfcl #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/BRjv1PTLfp— EHF Champions League (@ehfcl) May 24, 2022 Haukur og Sigvaldi hafa hvorugur spilað í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Og raunar leikur mikill vafi á því að Sigvaldi geti verið með þá en hann hefur ekkert spilað með Kielce frá því á EM vegna meiðsla. Haukur er hins vegar kominn aftur á ferðina eftir löng og erfið meiðsli. Kielce hefur einu sinni orðið Evrópumeistari, 2016. Pólska liðið vann þá ævintýralegan sigur á Veszprém eftir vítakastkeppni. Talant Dujshebaev var þá þjálfari Kielce eins og nú. Hann gerði Ciudad Real einnig að Evrópumeisturum 2005, 2008 og 2009. Ólafur Stefánsson var í lykilhlutverki í þeim meistaraliðum. Fjórir Íslendingar hafa unnið Meistaradeildina í handbolta: Ólafur Stefánsson, Aron Pálmarsson, Ólafur Gústafsson og Guðjón Valur Sigurðsson.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Pólski handboltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira