Silfurdrengur á nýjum slóðum: „Kom á óvart hvað var gaman að gefa, ekki bara þiggja“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2022 08:00 Róbert Gunnarsson, einn leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, er nýr þjálfari Gróttu. stöð 2 Róbert Gunnarsson þreytir frumraun sína sem aðalþjálfari í Olís-deild karla á næsta tímabili. Hann var ráðinn þjálfari Gróttu í síðustu viku. Honum líst vel á verkefnið. Á föstudaginn var greint frá því að Róbert hefði tekið við Gróttu af Arnari Daða Arnarssyni sem hætti óvænt eftir þriggja ára starf á Seltjarnarnesinu. Róbert þjálfaði yngri lið Århus í Danmörku áður en hann flutti aftur heim og er þjálfari U-20 árs landsliðs Íslands ásamt Einari Andra Einarssyni. Hann hefur hins vegar aldrei áður þjálfað félagslið. „Þetta er virkilega krefjandi og spennandi verkefni. Ég er stoltur að þeir hafi leitað til mín. Það komu upp aðstæður sem þurfti að bregðast við. Ég sé margt í þessu liði og tek við góðu búi þannig við lítum björtum augum á framtíðina,“ sagði Róbert í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Klippa: Viðtal við Róbert En hver eru markmið Róberts með Gróttu? „Fyrsta markmið er að halda okkur uppi, markmið tvö að komast í úrslitakeppnina og markmið þrjú að vinna deildina. Er það ekki svona sem maður gerir þetta?“ svaraði Róbert léttur. Hann vonast til að geta miðlað af þeirri miklu reynslu sem hann býr yfir. „Ég hef fengið aðeins að prófa þetta og þekki þetta aðeins. Það er alltaf gaman að miðla af reynslu og það er það sem kallar á mann í þjálfun. Það kom á óvart hvað var gaman að gefa, ekki bara þiggja. Það er frábært og ég vona að ég komi því frá mér til strákanna.“ Allt viðtalið við Róbert má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Grótta Sportpakkinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Á föstudaginn var greint frá því að Róbert hefði tekið við Gróttu af Arnari Daða Arnarssyni sem hætti óvænt eftir þriggja ára starf á Seltjarnarnesinu. Róbert þjálfaði yngri lið Århus í Danmörku áður en hann flutti aftur heim og er þjálfari U-20 árs landsliðs Íslands ásamt Einari Andra Einarssyni. Hann hefur hins vegar aldrei áður þjálfað félagslið. „Þetta er virkilega krefjandi og spennandi verkefni. Ég er stoltur að þeir hafi leitað til mín. Það komu upp aðstæður sem þurfti að bregðast við. Ég sé margt í þessu liði og tek við góðu búi þannig við lítum björtum augum á framtíðina,“ sagði Róbert í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Klippa: Viðtal við Róbert En hver eru markmið Róberts með Gróttu? „Fyrsta markmið er að halda okkur uppi, markmið tvö að komast í úrslitakeppnina og markmið þrjú að vinna deildina. Er það ekki svona sem maður gerir þetta?“ svaraði Róbert léttur. Hann vonast til að geta miðlað af þeirri miklu reynslu sem hann býr yfir. „Ég hef fengið aðeins að prófa þetta og þekki þetta aðeins. Það er alltaf gaman að miðla af reynslu og það er það sem kallar á mann í þjálfun. Það kom á óvart hvað var gaman að gefa, ekki bara þiggja. Það er frábært og ég vona að ég komi því frá mér til strákanna.“ Allt viðtalið við Róbert má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Grótta Sportpakkinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira