Hvalrekaskatti skellt á bresk orkufyrirtæki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. maí 2022 22:39 Shell-stöð i Wales. Matthew Horwood/Getty Images Breska ríkisstjórn hyggst leggja 25 prósent hvalrekaskatt á hagnað breskra olíu- og gasframleiðanda. Samhliða kynnti ríkisstjórnin fimmtán milljarða punda stuðningspakka fyrir bresk heimili vegna hækkandi orkuverðs. Rishi Sunak, fjármálaráðherra Bretlands, kynnti aðgerðirnar í dag. Þar sagði hann að reiknað væri með að skatturinn gæti skilað ríkissjóði Bretlands um fimm milljörðum punda á næstu tólf árum. Skatturinn mun smám saman leggjast af eftir því sem orkuverð, sem er í hæstu hæðum, lækkar. Hvert heimili í Bretland mun fá 400 pund, um 65 þúsund krónur, í afslátt af orkureikningnum. Upphæðin verður hærri fyrir tekjuminni heimili. Ríkisstjórn Boris Johnson forsætisráðherra hefur hingað til verið mótfalin því að leggja svokallaðan hvalrekaskatt á hagnað breskra orkufyrirtækja, með þeim rökum að það myndi draga úr fjárfestingu þeirra. Sagði Sunak að inn í hinum nýja skatti væri innbyggður hvati fyrir orkufyrirtækin að endurfjárfesta hagnaðinum. Því meira sem fyrirtækin endurfjárfesta, því minna þurfa þau að greiða í hvalrekaskatt. Bretland Orkumál Bensín og olía Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Rishi Sunak, fjármálaráðherra Bretlands, kynnti aðgerðirnar í dag. Þar sagði hann að reiknað væri með að skatturinn gæti skilað ríkissjóði Bretlands um fimm milljörðum punda á næstu tólf árum. Skatturinn mun smám saman leggjast af eftir því sem orkuverð, sem er í hæstu hæðum, lækkar. Hvert heimili í Bretland mun fá 400 pund, um 65 þúsund krónur, í afslátt af orkureikningnum. Upphæðin verður hærri fyrir tekjuminni heimili. Ríkisstjórn Boris Johnson forsætisráðherra hefur hingað til verið mótfalin því að leggja svokallaðan hvalrekaskatt á hagnað breskra orkufyrirtækja, með þeim rökum að það myndi draga úr fjárfestingu þeirra. Sagði Sunak að inn í hinum nýja skatti væri innbyggður hvati fyrir orkufyrirtækin að endurfjárfesta hagnaðinum. Því meira sem fyrirtækin endurfjárfesta, því minna þurfa þau að greiða í hvalrekaskatt.
Bretland Orkumál Bensín og olía Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira