Ísland á HM í stað Rússlands og klístrið bannað Sindri Sverrisson skrifar 27. maí 2022 14:46 Íslenska landsliðið var efst á lista varaþjóða eftir góðan árangur á síðasta ári. HSÍ Íslenska U18-landsliðið í handbolta kvenna öðlaðist í dag sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Norður-Makedóníu í sumar. Ísland var fyrsta varaþjóð inn á mótið og nú er orðið ljóst að íslenska liðið kemur inn í stað Rússlands sem rekið var úr keppni vegna innrásarinnar í Úkraínu. Á mótinu taka 32 lið þátt og þar af er helmingurinn frá Evrópu eða sextán lönd. Dregið verður í riðla í byrjun júní og þá skýrist hvaða liðum íslensku stelpurnar mæta en þær voru skráðar sem fyrsta varaþjóð vegna góðs árangurs á mótum á síðastliðnu ári, samkvæmt frétt á vef HSÍ. Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson eru þjálfarar íslenska liðsins og munu þeir velja 16 leikmenn á mótið auk fjögurra varamanna. Tilkynnt verður um valið 7. júní og æfingar liðsins hefjast 17. júlí áður en haldið verður til Norður-Makedóníu en mótið fer fram dagana 30. júlí til 10. ágúst. Fyrsta mótið án harpix Á vef handbolta.is er bent á að um sé að ræða fyrsta mótið þar sem harpix er bannað. Leikið verður með nýja tegund af boltum sem eiga að gera óþarft að nota klístur til að ná gripi á boltanum og mun stór sending af slíkum boltum vera á leið til landsins svo að stelpurnar geti vanist því að spila með þá. Handbolti Landslið kvenna í handbolta Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira
Ísland var fyrsta varaþjóð inn á mótið og nú er orðið ljóst að íslenska liðið kemur inn í stað Rússlands sem rekið var úr keppni vegna innrásarinnar í Úkraínu. Á mótinu taka 32 lið þátt og þar af er helmingurinn frá Evrópu eða sextán lönd. Dregið verður í riðla í byrjun júní og þá skýrist hvaða liðum íslensku stelpurnar mæta en þær voru skráðar sem fyrsta varaþjóð vegna góðs árangurs á mótum á síðastliðnu ári, samkvæmt frétt á vef HSÍ. Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson eru þjálfarar íslenska liðsins og munu þeir velja 16 leikmenn á mótið auk fjögurra varamanna. Tilkynnt verður um valið 7. júní og æfingar liðsins hefjast 17. júlí áður en haldið verður til Norður-Makedóníu en mótið fer fram dagana 30. júlí til 10. ágúst. Fyrsta mótið án harpix Á vef handbolta.is er bent á að um sé að ræða fyrsta mótið þar sem harpix er bannað. Leikið verður með nýja tegund af boltum sem eiga að gera óþarft að nota klístur til að ná gripi á boltanum og mun stór sending af slíkum boltum vera á leið til landsins svo að stelpurnar geti vanist því að spila með þá.
Handbolti Landslið kvenna í handbolta Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira