Taylor Mac og Úkúlellurnar opna Listahátíð í Reykjavík Bjarki Sigurðsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 31. maí 2022 20:52 Sviðslistamaðurinn Taylor Mac mun spila á opnunarsýningu Listahátíðar í Reykjavík sem fer fram á morgun. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar telur að þakið muni rifna af Þjóðleikhúsinu þar sem sýningin fer fram. „Þetta er listamanneskja sem notar drag-listaformið til að toga og teygja til okkar mynd af samfélaginu,“ sagði Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík, um Taylor Mac í samtali við fréttastofu í kvöld. Á meðan rætt var við Vigdísi spilaði hljómsveitin Úkulellurnar fyrir aftan hana. Hljómsveitin er skipuð lesbíum sem spila á úkúlele og munu þær spila ásamt Taylor Mac á opnunarkvöldinu. „Þær eru bara að stökkva inn hérna og þær fá bara eina æfingu með Taylor Mac og hljómsveitinni þeirra en eru svo rosalega næs að stökkva til og taka þátt.“ Hátíðin stendur yfir frá 1. til 19. júní og er dagskrá hennar ansi fjölbreytt. Á henni eru til dæmis útileikhús, frumflutningur á tónverkum og Wagner-tónleikar. Sýning Taylor Mac verður sýnd tvisvar, fyrst klukkan átta annað kvöld þegar hátíðin er opnuð, og svo aftur klukkan átta á fimmtudagskvöld. Listahátíð í Reykjavík Reykjavík Tengdar fréttir Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið í dag en þröngar götur miðbæjarins gerðu vörubílstjóra erfitt fyrir. Sandurinn er hluti af listasýningu sem verður opnuð fjórða júní. 27. maí 2022 21:01 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Már Gunnars genginn út Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Sjá meira
„Þetta er listamanneskja sem notar drag-listaformið til að toga og teygja til okkar mynd af samfélaginu,“ sagði Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík, um Taylor Mac í samtali við fréttastofu í kvöld. Á meðan rætt var við Vigdísi spilaði hljómsveitin Úkulellurnar fyrir aftan hana. Hljómsveitin er skipuð lesbíum sem spila á úkúlele og munu þær spila ásamt Taylor Mac á opnunarkvöldinu. „Þær eru bara að stökkva inn hérna og þær fá bara eina æfingu með Taylor Mac og hljómsveitinni þeirra en eru svo rosalega næs að stökkva til og taka þátt.“ Hátíðin stendur yfir frá 1. til 19. júní og er dagskrá hennar ansi fjölbreytt. Á henni eru til dæmis útileikhús, frumflutningur á tónverkum og Wagner-tónleikar. Sýning Taylor Mac verður sýnd tvisvar, fyrst klukkan átta annað kvöld þegar hátíðin er opnuð, og svo aftur klukkan átta á fimmtudagskvöld.
Listahátíð í Reykjavík Reykjavík Tengdar fréttir Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið í dag en þröngar götur miðbæjarins gerðu vörubílstjóra erfitt fyrir. Sandurinn er hluti af listasýningu sem verður opnuð fjórða júní. 27. maí 2022 21:01 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Már Gunnars genginn út Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Sjá meira
Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið í dag en þröngar götur miðbæjarins gerðu vörubílstjóra erfitt fyrir. Sandurinn er hluti af listasýningu sem verður opnuð fjórða júní. 27. maí 2022 21:01