Zouma dæmdur til samfélagsþjónustu og má ekki eiga kött í fimm ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2022 13:30 Kurt Zouma var dæmdur í dag. Rasid Necati Aslim/Getty Images Kurt Zouma, dýraníðingur og leikmaður West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, var dag fundinn sekur um tvö brot á lögum er varða velferð dýra. Zouma komst í fréttirnar í febrúar á þessu ári þegar myndband af honum að beita kettina sína grófu ofbeldi sér og vinum sínum til skemmtunar. Eftir að myndbandið var birt stigu dýraverndarsamtök inn í og tóku kettina af Zouma. Fyrir skömmu var staðfest að Zouma færi fyrir dómara vegna athæfisins og var dæmt í málinu í dag. Zouma var fundinn sekur í báðum ákæruliðum og dæmdur til verja 180 klukkustundum í samfélagsþjónustu fyrir hvort brot eða 360 klukkustundum alls. Þá þarf dýraníðingurinn að bíða til ársins 2027 þangað til hann má eiga kött sem gæludýr á ný. BREAKING: West Ham defender Kurt Zouma sentenced to 180 hours community service and banned from keeping cats for five years. After pleading guilty to two counts of causing unnecessary suffering to a protected animal. pic.twitter.com/gfp9i235Bd— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 1, 2022 Zouma er 27 ára gamall miðvörður sem leikur með West Ham. Hann hefur áður leikið með Chelsea, Stoke City, Everton og Saint-Étienne í Frakklandi. Hann á að baki 11 A-landsleiki fyrir Frakkland. Enski boltinn Gæludýr Tengdar fréttir Dýraníðingurinn Zouma játar sök Kurt Zouma, leikmaður enska knattspyrnufélagsins West Ham, játaði sök í tveimur ákæruliðum vegna dýraníðs fyrir rétti í Lundúnum í dag. 24. maí 2022 23:31 Dýraníðingurinn Kurt Zouma fer fyrir dómara í vikunni Kurt Zouma, dýraníðingur og miðvörður enska fótboltafélagsins West Ham United, þarf að mæta fyrir dómara á morgun, þriðjudag, vegna þess ofbeldis sem hann beitti þáverandi gæludýr sín. 23. maí 2022 17:31 Kvartaði í dómaranum yfir Wood sem mjálmaði á Zouma Craig Dawson, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, mun hafa kvertað í dómara leiksins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle í gær vegna þess að framherji Newcastle, Chris Wood, mjálmaði ítrekað á Kurt Zouma. 20. febrúar 2022 11:00 Yoan Zouma fær ekki að spila eftir dýraníð bróður síns Yoan Zouma, bróðir Kurt Zouma, fær ekki að spila með liði sínu á meðan að mál bróður hans er til rannsóknar hjá dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 11. febrúar 2022 07:01 Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 9. febrúar 2022 18:01 Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8. febrúar 2022 07:30 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Sjá meira
Zouma komst í fréttirnar í febrúar á þessu ári þegar myndband af honum að beita kettina sína grófu ofbeldi sér og vinum sínum til skemmtunar. Eftir að myndbandið var birt stigu dýraverndarsamtök inn í og tóku kettina af Zouma. Fyrir skömmu var staðfest að Zouma færi fyrir dómara vegna athæfisins og var dæmt í málinu í dag. Zouma var fundinn sekur í báðum ákæruliðum og dæmdur til verja 180 klukkustundum í samfélagsþjónustu fyrir hvort brot eða 360 klukkustundum alls. Þá þarf dýraníðingurinn að bíða til ársins 2027 þangað til hann má eiga kött sem gæludýr á ný. BREAKING: West Ham defender Kurt Zouma sentenced to 180 hours community service and banned from keeping cats for five years. After pleading guilty to two counts of causing unnecessary suffering to a protected animal. pic.twitter.com/gfp9i235Bd— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 1, 2022 Zouma er 27 ára gamall miðvörður sem leikur með West Ham. Hann hefur áður leikið með Chelsea, Stoke City, Everton og Saint-Étienne í Frakklandi. Hann á að baki 11 A-landsleiki fyrir Frakkland.
Enski boltinn Gæludýr Tengdar fréttir Dýraníðingurinn Zouma játar sök Kurt Zouma, leikmaður enska knattspyrnufélagsins West Ham, játaði sök í tveimur ákæruliðum vegna dýraníðs fyrir rétti í Lundúnum í dag. 24. maí 2022 23:31 Dýraníðingurinn Kurt Zouma fer fyrir dómara í vikunni Kurt Zouma, dýraníðingur og miðvörður enska fótboltafélagsins West Ham United, þarf að mæta fyrir dómara á morgun, þriðjudag, vegna þess ofbeldis sem hann beitti þáverandi gæludýr sín. 23. maí 2022 17:31 Kvartaði í dómaranum yfir Wood sem mjálmaði á Zouma Craig Dawson, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, mun hafa kvertað í dómara leiksins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle í gær vegna þess að framherji Newcastle, Chris Wood, mjálmaði ítrekað á Kurt Zouma. 20. febrúar 2022 11:00 Yoan Zouma fær ekki að spila eftir dýraníð bróður síns Yoan Zouma, bróðir Kurt Zouma, fær ekki að spila með liði sínu á meðan að mál bróður hans er til rannsóknar hjá dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 11. febrúar 2022 07:01 Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 9. febrúar 2022 18:01 Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8. febrúar 2022 07:30 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Sjá meira
Dýraníðingurinn Zouma játar sök Kurt Zouma, leikmaður enska knattspyrnufélagsins West Ham, játaði sök í tveimur ákæruliðum vegna dýraníðs fyrir rétti í Lundúnum í dag. 24. maí 2022 23:31
Dýraníðingurinn Kurt Zouma fer fyrir dómara í vikunni Kurt Zouma, dýraníðingur og miðvörður enska fótboltafélagsins West Ham United, þarf að mæta fyrir dómara á morgun, þriðjudag, vegna þess ofbeldis sem hann beitti þáverandi gæludýr sín. 23. maí 2022 17:31
Kvartaði í dómaranum yfir Wood sem mjálmaði á Zouma Craig Dawson, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, mun hafa kvertað í dómara leiksins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle í gær vegna þess að framherji Newcastle, Chris Wood, mjálmaði ítrekað á Kurt Zouma. 20. febrúar 2022 11:00
Yoan Zouma fær ekki að spila eftir dýraníð bróður síns Yoan Zouma, bróðir Kurt Zouma, fær ekki að spila með liði sínu á meðan að mál bróður hans er til rannsóknar hjá dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 11. febrúar 2022 07:01
Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 9. febrúar 2022 18:01
Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8. febrúar 2022 07:30