Sagt er frá þessu á heimasíðu Landsbankans, en útibúinu var lokað fyrr í vikunni.
Þar segir að samhliða aukinni notkun á stafrænni þjónustu hafi eftirspurn eftir gjaldkeraþjónustu minnkað mikið og viðskiptavinir sinni í auknum mæli bankaviðskiptum sínum í appinu og í netbankanum.