Lokahóf HSÍ: Magnús Óli mikilvægastur og Óðinn Þór bestur | Rut Arnfjörð vann tvöfalt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2022 12:45 Rut Arnfjörð var valin best í Olís deild kvenna annað árið í röð. Stöð 2 Sport Lokahóf Handknattleikssambands Íslands fór fram í dag. Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals, var valinn mikilvægasti leikmaður Olís deildar karla á meðan Rut Arnfjörð Jónsdóttir var valin mikilvægust í Olís deild kvenna. Hófið fór fram með pompi og prakt í Minigarðinum. Veittur var fjöldi verðlauna í bæði Olís deildum karla og kvenna sem og Grill66 deildum karla og kvenna. Hófið í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Valsmenn fengu fjölda viðurkenninga. Hér eru Benedikt Gunnar Óskarsson, Magnús Óli Magnússon, Einar Þorsteinn Ólafsson.vísir/Sigurjón Íslandsmeistarar Vals báru af í Olís deild karla. Verðlaunin voru eftirfarandi: Besti þjálfari: Snorri Steinn Guðjónsson (Valur) Mikilvægasti leikmaður: Magnús Óli Magnússon (Valur) Besti leikmaður: Óðinn Þór Ríkharðsson (KA) Besti varnarmaður: Einar Þorsteinn Ólafsson (Valur) Besti sóknarmaður: Óðinn Þór Ríkharðsson (KA) Besti markmaður: Björgvin Páll Gústavsson – (Valur) Efnilegastur: Benedikt Gunnar Óskarsson – (Valur) Óðinn Þór Ríkharðsson þótti bestur í vetur.vísir/Sigurjón Í Olís deild kvenna báru Íslandsmeistarar Fram af þó svo að mikilvægasti og besti leikmaðurinn væri sá hinn sami frá Akureyri. Verðlaunin voru eftirfarandi: Besti þjálfari: Stefán Arnarson (Fram) Mikilvægasti leikmaður: Rut Arnfjörð Jónsdóttir (KA/Þór) Besti leikmaður: Rut Arnfjörð Jónsdóttir (KA/Þór) Besti varnarmaður: Sunna Jónsdóttir (ÍBV) Besti sóknarmaður: Karen Knútsdóttir – (Fram) Besti markmaður: Hafdís Renötudóttir – (Fram) Efnilegust: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) Elín Klara Þorkelsdóttir var efnilegust.vísir/Sigurjón Dómarar ársins voru þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Háttvísiverðlaun HDSÍ fengu svo Arnór Snær Óskarsson (Valur, Olís deild karla) og Karen Knútsdóttir (Fram, Olísdeild kvenna. Í Grill 66 deild karla voru verðlaunin eftirfarandi: Þjálfari ársins: Carlos Martin Santos (Hörður) Besti leikmaður: Kristján Orri Jóhannsson (ÍR) Besti varnarmaður: Andri Heimir Friðriksson (ÍR) Besti sóknarmaður: Tryggvi Garðar Jónsson (Valur U) Besti markmaður: Sigurður Ingiberg Ólafsson (ÍR) Efnilegastur: Tryggvi Garðar Jónsson (Valur U) Tinna Sigurrós Traustadóttir fór heim með þrjá bikara.vísir/Sigurjón Í Grill 66 deild kvenna var Tinna Sigurrós Traustadóttir allt í öllu. Verðlaunin voru eftirfarandi: Þjálfari ársins: Svavar Vignisson (Selfoss) Besti leikmaður: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Besti varnarmaður: Tinna Soffía Traustadóttir (Selfoss) Besti sóknarmaður: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Besti markmaður: Ísabella Schobel Björnsdóttir (ÍR) Efnilegust: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira
Hófið fór fram með pompi og prakt í Minigarðinum. Veittur var fjöldi verðlauna í bæði Olís deildum karla og kvenna sem og Grill66 deildum karla og kvenna. Hófið í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Valsmenn fengu fjölda viðurkenninga. Hér eru Benedikt Gunnar Óskarsson, Magnús Óli Magnússon, Einar Þorsteinn Ólafsson.vísir/Sigurjón Íslandsmeistarar Vals báru af í Olís deild karla. Verðlaunin voru eftirfarandi: Besti þjálfari: Snorri Steinn Guðjónsson (Valur) Mikilvægasti leikmaður: Magnús Óli Magnússon (Valur) Besti leikmaður: Óðinn Þór Ríkharðsson (KA) Besti varnarmaður: Einar Þorsteinn Ólafsson (Valur) Besti sóknarmaður: Óðinn Þór Ríkharðsson (KA) Besti markmaður: Björgvin Páll Gústavsson – (Valur) Efnilegastur: Benedikt Gunnar Óskarsson – (Valur) Óðinn Þór Ríkharðsson þótti bestur í vetur.vísir/Sigurjón Í Olís deild kvenna báru Íslandsmeistarar Fram af þó svo að mikilvægasti og besti leikmaðurinn væri sá hinn sami frá Akureyri. Verðlaunin voru eftirfarandi: Besti þjálfari: Stefán Arnarson (Fram) Mikilvægasti leikmaður: Rut Arnfjörð Jónsdóttir (KA/Þór) Besti leikmaður: Rut Arnfjörð Jónsdóttir (KA/Þór) Besti varnarmaður: Sunna Jónsdóttir (ÍBV) Besti sóknarmaður: Karen Knútsdóttir – (Fram) Besti markmaður: Hafdís Renötudóttir – (Fram) Efnilegust: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) Elín Klara Þorkelsdóttir var efnilegust.vísir/Sigurjón Dómarar ársins voru þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Háttvísiverðlaun HDSÍ fengu svo Arnór Snær Óskarsson (Valur, Olís deild karla) og Karen Knútsdóttir (Fram, Olísdeild kvenna. Í Grill 66 deild karla voru verðlaunin eftirfarandi: Þjálfari ársins: Carlos Martin Santos (Hörður) Besti leikmaður: Kristján Orri Jóhannsson (ÍR) Besti varnarmaður: Andri Heimir Friðriksson (ÍR) Besti sóknarmaður: Tryggvi Garðar Jónsson (Valur U) Besti markmaður: Sigurður Ingiberg Ólafsson (ÍR) Efnilegastur: Tryggvi Garðar Jónsson (Valur U) Tinna Sigurrós Traustadóttir fór heim með þrjá bikara.vísir/Sigurjón Í Grill 66 deild kvenna var Tinna Sigurrós Traustadóttir allt í öllu. Verðlaunin voru eftirfarandi: Þjálfari ársins: Svavar Vignisson (Selfoss) Besti leikmaður: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Besti varnarmaður: Tinna Soffía Traustadóttir (Selfoss) Besti sóknarmaður: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Besti markmaður: Ísabella Schobel Björnsdóttir (ÍR) Efnilegust: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss)
Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira