„Það tekur tíma fyrir öll lið að spila sig saman“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. júní 2022 11:27 Daníel Leó Grétarsson Skjáskot/Stöð 2 Daníel Leó Grétarsson lék sinn áttunda landsleik þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael ytra í Þjóðadeildinni á dögunum. Þessi 26 ára gamli varnarmaður lék aðeins fjóra leiki í pólsku úrvalsdeildinni í vetur eftir að hafa gengið til liðs við Slask Wroclaw í janúar á þessu ári. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá kappanum sem var á mála hjá enska B-deildarliðinu Blackpool áður en hann færði sig um set til Póllands í byrjun árs. Kom það honum á óvart að fá tækifæri í byrjunarliðinu gegn Ísrael? „Það kom mér ekki á óvart. Mér finnst ég hafa stigið ágætlega inn í þetta þegar ég hef fengið tækifærin. Auðvitað er það ekki fullkomin staða að ég hafi ekki verið að spila mikið með félagsliði út af meiðslum,“ segir Daníel Leó. Hann var ánægður með frammistöðu liðsins gegn Ísrael og telur vera mikinn stíganda í leik íslenska landsliðsins að undanförnu. „Það tekur tíma fyrir öll lið að spila sig saman og margir nýir leikmenn að koma inn. Ég er sjálfur að stíga fyrstu skrefin og þetta tekur bara tíma. Með hverjum leiknum finnst mér við vera að þekkja hvorn annan betur og við erum að bæta okkur með hverjum leik. Vonandi förum við að ná sigri og fá meira sjálfstraust í hópinn.“ Nánar er rætt við Daníel í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Daníel Leó fyrir Albaníu Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir „Stoltur af því sem liðið gerði í Ísrael“ Ísak Bergmann Jóhannesson var í leikbanni þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael í Þjóðadeildinni í fótbolta á dögunum en hann kemur inn í hópinn fyrir leikinn gegn Albaníu á Laugardalsvelli á morgun. 5. júní 2022 10:01 Alfons segir úrslitin í Ísrael fín og vonast til að sjá sem flesta á Laugardalsvelli á mánudag Alfons Sampsted, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, vonast eftir að fólk mæti á leikinn gegn Albaníu á mánudag og að íslenska liðið byggi ofan á fín úrslit í Ísrael. 4. júní 2022 23:31 „Held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni“ „Ég var alveg klár og undirbúinn í þetta. Þakklátur fyrir traustið sem ég fékk því það er ekki eins og ég hafi verið að koma úr mínu besta tímabili,“ sagði Arnór Sigurðsson aðspurður út í byrjunarliðssæti sitt í leik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni. 4. júní 2022 21:31 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjá meira
Þessi 26 ára gamli varnarmaður lék aðeins fjóra leiki í pólsku úrvalsdeildinni í vetur eftir að hafa gengið til liðs við Slask Wroclaw í janúar á þessu ári. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá kappanum sem var á mála hjá enska B-deildarliðinu Blackpool áður en hann færði sig um set til Póllands í byrjun árs. Kom það honum á óvart að fá tækifæri í byrjunarliðinu gegn Ísrael? „Það kom mér ekki á óvart. Mér finnst ég hafa stigið ágætlega inn í þetta þegar ég hef fengið tækifærin. Auðvitað er það ekki fullkomin staða að ég hafi ekki verið að spila mikið með félagsliði út af meiðslum,“ segir Daníel Leó. Hann var ánægður með frammistöðu liðsins gegn Ísrael og telur vera mikinn stíganda í leik íslenska landsliðsins að undanförnu. „Það tekur tíma fyrir öll lið að spila sig saman og margir nýir leikmenn að koma inn. Ég er sjálfur að stíga fyrstu skrefin og þetta tekur bara tíma. Með hverjum leiknum finnst mér við vera að þekkja hvorn annan betur og við erum að bæta okkur með hverjum leik. Vonandi förum við að ná sigri og fá meira sjálfstraust í hópinn.“ Nánar er rætt við Daníel í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Daníel Leó fyrir Albaníu
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir „Stoltur af því sem liðið gerði í Ísrael“ Ísak Bergmann Jóhannesson var í leikbanni þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael í Þjóðadeildinni í fótbolta á dögunum en hann kemur inn í hópinn fyrir leikinn gegn Albaníu á Laugardalsvelli á morgun. 5. júní 2022 10:01 Alfons segir úrslitin í Ísrael fín og vonast til að sjá sem flesta á Laugardalsvelli á mánudag Alfons Sampsted, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, vonast eftir að fólk mæti á leikinn gegn Albaníu á mánudag og að íslenska liðið byggi ofan á fín úrslit í Ísrael. 4. júní 2022 23:31 „Held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni“ „Ég var alveg klár og undirbúinn í þetta. Þakklátur fyrir traustið sem ég fékk því það er ekki eins og ég hafi verið að koma úr mínu besta tímabili,“ sagði Arnór Sigurðsson aðspurður út í byrjunarliðssæti sitt í leik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni. 4. júní 2022 21:31 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjá meira
„Stoltur af því sem liðið gerði í Ísrael“ Ísak Bergmann Jóhannesson var í leikbanni þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael í Þjóðadeildinni í fótbolta á dögunum en hann kemur inn í hópinn fyrir leikinn gegn Albaníu á Laugardalsvelli á morgun. 5. júní 2022 10:01
Alfons segir úrslitin í Ísrael fín og vonast til að sjá sem flesta á Laugardalsvelli á mánudag Alfons Sampsted, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, vonast eftir að fólk mæti á leikinn gegn Albaníu á mánudag og að íslenska liðið byggi ofan á fín úrslit í Ísrael. 4. júní 2022 23:31
„Held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni“ „Ég var alveg klár og undirbúinn í þetta. Þakklátur fyrir traustið sem ég fékk því það er ekki eins og ég hafi verið að koma úr mínu besta tímabili,“ sagði Arnór Sigurðsson aðspurður út í byrjunarliðssæti sitt í leik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni. 4. júní 2022 21:31